Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 6
í yzta dálki til hægri handar stendnr hits forna fslenzka tímatal; cptir því er árinu skipt í 12 mánnði prítngnætta og 4 daga um- fram, sem ávallt sknln fylgja þriðja mánuði sumars; í því er aukið viku 5. eða 6. hvort ár í nýja stfl; það heitir sumaranki eða iagníngarvika. Árið 1896ersunnudags bókslafur: ED. — Gyllinital: XVI. Milli jóla og löngu föstu eru 7 vikur og 4 dagar. LengsturdaguríReykjavík20st. 56 m.,skemmslur 3st.58m. Mykrvak 1896. 1. Sdlmyrkvi 13. Febr., sýnilegur f snðurhluta Atlantshafs, suðvesturhluta Afríku, syðsta hiuta Suðurameríku og í Snðnr- íshafinu; þar verður myrkvinn hringmyndaður. 2. Tunglmyrkvi 28. Febr. kl. 4.48' til kl. 7.48' e. m. Kl. 6.18' er hann mestur, | af þvermáli tungisins. í Reykjavík kemnr tunglið ekki upp fyr en hálfri stundu eptir að myrkvinn er byrjaður. S. Sdlmyrkvi 9. Agást, svnilegur í norðurhluta og miðhluta Asíu, um norðan og austanverða Eurtípu og kringura norðurheim- skautið. Hann verður almyrkvi í mjtírri reim, sem liggur yfir norðanverðan Noreg, Síberíu, Mandschúríið og norðurhluta Japans. Á íslandi sjest endir myrkvans eptir sólaruppkomuna um mestan hiuta norður og austurlands; í þingeyjarsýslu austanverðri og Norðurmúlasýslunni er helmiugur sdlar að þvermáli enn þá myrkvaður, þegar hún kemur upp. Myrkvinn er á enda áður sól kemur upp í lteykjavík. 4. Tunglmyrkvi 23. Ágúst kl. 3.57' til kl. 7,3' f. m., mestur kl. 5.30‘, | af þvermáli tungls. í Reykjavík gengur tunglið undir liðugum kvarttíma eptir að myrkvinn byrjar.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.