Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 23
«s frá jövðu er við ársbyrjun 47 mill. mílna; síðan nálægist ann jörSina þangrð til hann í fyrri hluta Decembermánaðar er ®stur jörðu, 11 mill. mílna frá henni, skín skærast og er í há- eg'sstað um miðnætti, 52° yíir sjóndeildarhring Reykjavíkur. , ars, sem er auðþekktur á hinum rauða hlæ, sem hann liefur, er j.“Uh á ferð austur á við í Hrútsmerki; síðan gengur hann inn í xamerki, og fer síðasta dag Ágústmánaðar fram hjá aðalstjörnu crkis þessa, Aldebarar, sem einnig er rauð að lit. Síðan gengur a,ln 'nn í Tvíbura, snýr þar við í byrjun Nóvembermáuaðar og S^ngur^ aptur inn í Uxamerki. Jupiter er 24. Jan. gagnvart sól og í hádegisstað um mið- ®tti, 45° yfir sjóndeildarhring íReykjavík; hann er á lopti alla °ttma þangað til í byrjun Júnímánaðar, að hann fer að ganga uuir einni stundu fyrir sólaruppkomu og hverfur síðan í sólar- Jarmanum. 12. Ágúst gengur hann bak við sól og kemur síðan Jós á austurlopti; í byrjuu Septembermáuaðar kemur haun upp ejm stundum undan sól, fyrst í Nóvember um miðnætti og við 'slok um náttmál. Júpítcr gengur við ársbyrjun vestur á við í tabbamerki, nemur þar staðar seinast í Marts og snýr síðan uustur á við. Frá því í September og til ársloka er hann á ferð ustur eptir í Ljónsmerki, og 19.—20. Sept. gengur hann rjett am hjá aðalstjörnunni í merki þessu, Regulus (Ljónshjartanu). , fiatúrnus kemur upp kl. 4 á morgnana við ársbyrjun, í miðjum . ar,ts um miðnætti og 5. Maí er hann gagnvart sól; hann er þá j' mðegisstað um miðnætti, 12° yfir sjóndeildarhring Reykjavíkur. byrjun Júlímánaðar rennur hann þegar um miðnætti og hverfur sínum þangað til hann, eptir að hafa gengið bak við sól 13. fer að koma í ljós á morgnana seint í Nóvember; við lok 1 . v®mbermánaðar kemur hann upp tveim stundum á undan sól, seinast í December fjórum stundum fyrir sólaruppkomu. Satúrnus eldur sig allt árið í Vogarmerki; frá því í Marts og þangað til í 'djnm Júlí er hann á ferð vestur á við, það sem eptir er árs "nstur á við. í miðjum Júní gengur hann 2° fyrir norðan aðal- stjörnu Vogaimerkis, « libræ. LENGD EEYKJAVÍKUR. Haustið 1893 ljet hið konunglega danska Sökortarkiv að nýju m«ila upp lengd Reykjavikur. Mælingarnar Voru gjörðar af tveimur yúrmönnum á herskipinu „Diana“ í skýli, er i þvi skyni var e*st hjá Skólavörðunni, og með passageverkfæri, sem stóð á stein- 'nisstöpli, byggðum á fastri klöpp. ,. þeir fundtt lengd Skólavörðunnar 21° 53‘ 25", og lengd dóm- mrkjunnar 21° 54‘ 9" vestur frá Greenwich. þessi lengd verður 'ramvegis notuð á sjóaruppdráttunum. þegar staðtími Reykjavíkur *r miðaður við kirkjuna, er klukkan í Reykjnvík 1 stundu 27

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.