Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 24
mínútum og 36,6 sekúndum á eptir klukkunni í Greenwich, 2 st. 27 mín. 36,6 sek. á eptir klukkunni í Danmörku, Noref og ölium þeim löndum, sem hafa miðeTróputíma (sjá aimansl!l um árið 1S94). HVENÆR ER 19. ÖLDIN Á ENDA? 19. öldin endar ekki 31. December 1899, eins og marg11 ætla, heldur 31. December 1900. 20. öldin byrjar ekki fyr eB 1. Jan. 1901. j>að er annavs hægt að sjá, að þetta hlýtur svo að vera. Ef maður telur blaðsfður í bók, er fyrsta hundraðið bls. 1 til 1°° að báðum’þessum síðum meðtöídum, annað hundraðið er bls. ip* til 200, o. s. frv. Eins er ástatt með árin, þegar þau eru tahfl- Fyrsta öldin eru árin frá 1 til 100 að báðum meðtöldum, önnur öldin 101 til 200, o. s. frv. 19. öldin er þessvegna árin 1801 til 1900 að báðum þessum árum meðtöldum. Öll þessi ár eru kölloð ár eptir Krists fæðingu (e. Kr.). Næsta ár á undan árinu 1 e. Kr. var árið 1 fyrir Krists fæðingu (f. Kr.); ár 0 er ekki til. Fyrsta öldin fyrir Krists fæðingu er þessvegna árin 100 til 1 f. Kr., önnnr öldin árin 200 til 101 f. Kr. Áratal þetta er byggt á ætlun þeirri, að Kristur sje fæddur jólanóttina árið 1 f. Kr. Jdlanóttina 1896 eru þessvegna liðin 1896 ár frá Krists fæðingu. Eftir nýrri ranfl- sóknum lítur út fyrir að Frelsari vor sje fæddur nokkrum árum fyr- Enda þótt árið 1900 heyri 19. öldinni til, er árið 1896 samt seinasta hlaupár aldarinnar. Vanalega er fjórða hvert ár hlaupar, þegar árstalinu verður skipt með 4, eins og t. a. m. 1896; en eptir nýja stíl, sem vjer fylgjum, er seinasta ár aldarinnar ekkt hlaupár, þegar árstalinu ekki verður skipt með 400. Árin 1700, 1800, 1900, 2100, o. s. frv., eru þessvegna ekki hlaupár, árið 2000 er þar á mdti hlaupár. Nú líða þessvegna 8 ár áður næsta hlaupár kemur, 1904. jicssi undantekning finnst ekki í gamla stíl, sem Rússar og Grikkir enn fylgja; hjá þeim er árið 1900 hlaupát' og þessvegna 29 dagar í Febrúar. þeir eru nú 12 dögum á epth' oss, svo að þeir til að mynda skrifa 1. Jan., þegar vjer skrifn® 13. Jan. Frá 1. Marts 1900 verður munurinn 13 dagar, svo þc'r enda 19. öldina 18 dögum eptir oss, ef þeir ekki hafa tekið npp nýja stíl áður. Sumarauki verður enn einn á 19. öldinni, seinasta ár ald- arinnar, 1900.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.