Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 40
linga í verksmiðjunum. Rannsóknirnar báru það með sjer, að framt að 400,000 kvennmenn og unglíngar yngri en 18 ára voru í ullarvcrksmiðjunum á Eng- landi. Yinnudagur þeirra var sem karímannanna frá kl. 572 á morgnana til 872 á kvöldin, með sáralitlum hvíldum til matar. Nú var vinnutíminn ákveðinn 60 stundir á viku, 10^2 stund 5 daga vikunnar, en að eins 5 stundir á laugardögum, og eru það lög þann xiag í dag, að konur og ungligar vinna eigi í ullar- verksmiðjununum eptir miðdegi á laugardögum. Enga verulega linun gat Shaftesbury fengið á vinnutíma fullorðinna karlmanna, þótt vinnuharkan mildaðist nokkuð vegna hins breytta hugsunarháttar, sem honum var mest að þakka. Annars þakka Eng- lendingar það töluvert þessari lagasetning, að kenn- ingar jafnaðarmanna og annara róstuseggja hafa aldrei fest jafndjúpar rætur á Euglandi, sem á meginland- inu. Það yrði afarlangt mál, að rekja öll líknarstörf Shaftesbury. Sjerstaklega er þó að minnast afskipta hans af ræflaskólunum (ragged schools). Það er mjög svo áþreifanleg lýsing á siðunum fyrir 60 árum á Eng- landi, að ríkið Ijet úti Iiundraðfalt g.jald til gæzlu 0g aga á glæpamönnum á móts við skólagjald til alþýðu- menningar. Hræðilegast var ástandið í stórborgunum og þó allra verst í Lundúnum. Þessir vesalings af- komendur örsnauðra aumingja, drykkjuhrúta og giæpa- manna, lifðu og dóu sem dýr merkurinnar, þeir höfðu ekkert af mannfjelaginti að segja nje gæðum þess, fyr en sþeim var stungið inn fyrir fyrsta glæpinn. Shaftesbury varð eigi fyrstur til að smala saman þessum ríl til kennslu og menningar; ræflaskólarnir voru eldri. Það vorufátækir og umkomulausir menn, sem höfðu byrjað á .þcssu kærleiksverki, og valið sunnudagaskóla sínum íþetta ófagra nafn. Shaftesbury hafði mörg ár borið :þessa auming.ja fyrir brjósti, en sá eigi ráðin til bóta. IÞá datt hann ofan á auglýsingu í Times um þetta ■skólahald 1 einu alræmdasta glæpamannahverfl hinnar •stóru borgar. Kennendurnir leituðu þar g.jafa h.já :göðum mönnum, 0g aidrei sagðist Shaftesbury hafa fesið auglýsingu með meiri ánæg.ju. Þetta var árið 1843 og upp frá því í 40 ár var hann lífið og sálin í (34)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.