Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 41
því mannkærleiksverki og formaður þess í'jelags, vannst því eptir það miklu meir. Shaftesbury var sjálfur alls eigi ríkur maður, stórskuldugur mestan hluta æR sinnar, en hann átti allra manna bezt lykilinn að liknarhjarta þjóðar sinnar, og skipti það mörgum milljónum sem fór í gegn um hans hendur. Þegar Shaftesbury skömmu fyrir dauða sinn var kjörinn heið- ursborgari Lundúna, taldist svo til, að ræflaskólarnir \ Þeirri borg einni hefðu frelsað 300,000 ungmenni út U1’ fáfræði, voiæði og glæpum. Hann kom fjölda slíkra ungmenna, er þeir höfðu lært eitthvað þarft til handanna, vestur um haf, þar sem þeir í nýjum heim höfðu betri tök til að hafa ofan af fyrir sjer á heiðar- legan hátt. _ Hið þriðja líknarverk Shaftesbury, sem einkum er í minnum haft, eru geðveikraspítalarnir. Hugsun- arhátturinn var fyrir tveim mannsöldrum siðan sá, að slíkir aumingjar væru djöfulóðir og öll meðferðin var þ_ar eptir; djödana þurfti að reka út með illu, þegar eigi dugði hið góða. Það var farið með geðveika ver en glæpamenn. Shaftesbury vann mjög mikið að þvi að breyta þessum hugsunarhætti, og byrjaði suemma á því verki, því að hrnu var í 57 ár for- Uiaður nefndar þeirrar, er hafði epiirlit meðallri með- terð geðveikra manna í konungsríkinu. Saga Shaftesbury, sögð til hlítar, væri einn mik- ils-verður þáttur í sögu Englands heima fyrir um 50 ^r: Vaknandi og vaxandi mannúðartilfinning í hugs- únarhætti og löggjöf, og líkn í verkinu við öll oln- hogabörn mannfjelagsins. Enn mætti nefna ýmsar heiíbrigðisráöstafanir, sem Shaftesbury gjörði í almenn- lugs þarflr. Hann var fjölda mörg ár í heilbrigðis- úofnd Lundúna og dugði þá bezt er mest lá á, í kól- oi'Unni um miðja öldina, en sá vogestur varð þeirri oorg, gem öðrum stórbæjum Evrópu hin mesta happa- sending, því að þá opnuðust augu manna fyrir hinni voðalegu óhollnustu, sem almenningur átti við að oúa. Shaftesbury átti beztan og mestan þátt í því að bæta vatnsból borgarinnar, færa kirk,jugarða út fyrir byggingar, hann barðist og fyrir íögskipaðri hólusetning, og mætti enn telja fleira. Ýmisleg líkn- arhæli bera nafn Shaftesbury, einkum eru það vinnu- (35)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.