Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 48
4. Kosið til alþ. í Eyjafirði, S. Þingeyjar- og Mýrasýslum. 5. Kosið til aljo. í Rangárv. og Str. sýslum. . Ö. Kosið til alþ. í Isatj.sýslu. — Kak íertugan hval í Loðm.firði. og annan jatnstóran í Breiðuvík á Aust- fjörðum. 6. —7. Amtsráðsíundur Yesturamtsins. 7. Kosið til alþ. í Borgartjarðarsýslu. 8. Kosið til alþ. í Skagatjarbar- og Barðastr.sýslum, Gull- br.- og Kjósarsýslu. og Keykjavík. 9. Kosib til alþ. í S.-Múla, Arnes,- Snæf'ellsness- og Dala- sýslum. S. d. Bjarni Jónsson gekk undir mag. próf. vib há- skól. í gömiu rnálunum. S. d. Drukknubu 2 menn í Hjerabsvatna-ósunum. 11. Brann bærinn SvínárnesáLátraströnd, varð litlu bjargað. 16. Landshötðingi (M. St.) og póstmeist. (Ó. E.;, íóru með »Lauru«, emb.íerð í kringum landið. 20. Hús á Skagastr. ásamt þinghúsi hreppsins brann til kaldra kola. 21. —23. Amtsráðsfundur Suðuramtsins. 24. (eða 25.) Sæmundur Jónsson, bóndi á Sybstu-Mörk undir Eyjafjöllum, drukknaði í Markarfijóti. 28. Þrír stúd., Sigurbur Pálsson, Skúii Árnason og Vilhelm Bernhöft, útskrifuðust úr iæknaskólanum. 30. Lærðask. sagt upp, 11 útskr. Hinn 12. tók prófið í júlím. S. d. Tuttugu og fimm ára stúd.afmæli haldið í ítvik. 2. Júlí. Hvarf stúlka frá Dynjanda, í Arnarfirði við smalamennsku og drukknaði í á. I þ. m. A Þingeyrar- höfn datt ísl. sjómaður úr skipsreiða niður í sjó og drukknaöi. 4. Prestaþing, sira Ól. Ólafsson, írá Arnarbæli, prjed. á undan í kirkjunni. S. d. Fórst skip í lendingu með 4 mönnum frá Akri í Staöarsveit. 7. Hóf Hallgr. biskup yfirreið um V.-Skaptaf.sýslu og Rangárvalla. 8. Sígurður Þorieifsson, ungl. piltur frá Holtum á Mýr- nm, drukknaði í Hornafirði. 10. Agúst Bjarnason tók stúdentapróf við sEpterslægtsel- skabet sboie® í Khöfn. 12. —14. Amtsráðsíundur Norðuramtsins. 15. Jóhann Sigmundsson í Bjarneyjum á Breiðaf. drekkti sjer í sjó. Vígð íliklabæjarkh-kja í Blönduhlíð af próf. Zofoní- asi Halldórssyni. (42)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.