Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 49
16. C. P. Drechsel, fiskifræðingur, hjelt fyrirlestur í Rvik, um fiskiveiðar. 28. Þorv. Thoroddsen, sk.kenn., gjörður að heiðursdoktor í heimspeki við háskólann i Khötn á silfurbrúðkaups- afmæli danakrónprinz. !• Agust. Alþingi sett, síra Þórh. Bjarnarson prjed. á nnd- an í kirkjunni. 14. Embættispróf við prestaskólann tóku 2 stúdentar, As- rnundur Gíslason og Helgi Hjálmarsson. 14-—15. Amtsráðsfundur Austuramtsins. 28. Alþingi slitið. — Elías, 10, ára gamall piltur, drukknaði 1 ós, er rennur í Hvítá í Arnessýslu. "1. Halldóri Magnússyni og Ólafi Þormóðssyni veitt verð- Þun at styrktarsjóði Kr. kon. IX. f þ. m. (seint) hvarf Steinn nokkur Jónsson, frá Sauð- árkróki, lannst ekki. 4. Sept. Drukknaði 12 ára drengur á Reykjavíkurhöfn. 10. A Seyðisfirði fórst bátur með t.veimur mönnum. 12. Júlíus Havsteen amtm. veitt sæmdarmerki dbr.manna. 18. A, Barðastöðum í Staðarsveit, rak tvítugan hval. I þ. m. drukknaði ófermdur unglingur í tjörn, nálægt hænum Hjartarstöðum í Eyðaþinghá. 2. Okt. Fannst mannslík, dregið á fiskilóð á Seyðisfirði. 4. Pórst bátur með tveim mönnum úr Kvík, á leið þang- að frá Akranesi. 80. Drukknaði Guðm. Guðmundsson óðalsb. á Mýrum í D,ýrafirði ásamt húsahjónum frá næsta bæ. I þ. m. drekkti sjer Guðrún nokkur frá Ballará. 5. Nóvbr. Drukknaði af bát Elías 'bóndi Elíasson frá Akrakoti á Álptanesi með þremur mönnum, einum var bjargað. 6. Drukknaði Bjarni Jónsson, sýslun.m. frá Tröð í Alpta- firði. 7. Jakob Bjarnason, frá Holtastöðum, drukknaði i Blöndu. 15. (nóttina). Innbrot og þjófnaður í verzlunarbúð á Eyr- arbakka. 17. Pórst bátur í Bolungarvík með 5 mönnum. 24. Brunnu öll verzlunarhús »Gránufjel.« á Vestdalseyri, litlu varð bjargað, manntjón ekkert. I þ. m. brann eldhús á Arnarstapa í Ljósav.skarði. 1. Des. (nótt). Hvarf maður úr Reykiavík, fanst síðar i Rvík tjörn. 6. Brann Páls’oær í Þingholt. i Rvík. 10. Drukknaði í Lagarfljóti 11 ára gömul stúlka, frá Hóli í Hjaltastaðaþinghá. 16. Friðrik Guðjónsson, ungur maður á Akureyri, hengdi sig. 28. (nóttina). IJtsunnan ofsaveður með brimróti um alt (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.