Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 50
suðurland, er gjöröi allvíða mikinn skaða, í Rvíkskemd- ust vöruhús, bryggjur o. fl. I þessu sama veðri urðu skemmdir á Seyðisf., kirkj- an á Vestdalsejrri færðist af grunninum og brotnaði. 81.(?). Hvarf kvennmaður frá Reykholti í Borgarf.; er það ætlun manna, að hún hafi drekkt sjer í Hvítá. S. d. Hval, 30 álna langan, rak á Bjarnarnesfjörueystra. I þ. m. drukknaði ungl. maður í Vestur-Fljótum nið- ur um ís á Hoísvatni. I þ. m. varð úti Sæfús Asbjörnsson frá Brúnastöðum í Arnessýslu. 1). Lög og ýms stjórnarbrjef. 1. jan. Landshöfð. brjeí, um lántöku til sjúkrahússtofn- unar á Isafitði. 31. Lhbrjef, um að kirkjan á Hjaltabakka sje lögð niður, en kirkja sje reist á Blönduósi. — S. d. Lhbrjef, umað kirkjan á Hoffelii sje lögð niður. 2. febr. Lög um aukatekjur sýsfum. og bæjarfógeta. S. d. Lög um aukatekjur, er renna í landssjóð. S. d. Lög um lausamenn og húsmenn. S. d. Lög um um að jarðirnar Laugarnes og Kleppur leggist undir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. — S. d. TJm breyting bygginganefnda í Rvík. 27. Brjef ráðgj. um staðfest. á kaupmála milli hjóna. 1. marz. Brjef ráðgj. um mæling á Hvammsíirði. 8. apríl. Endurskoðuð reglugjörð fyrir landsbankann staðfest af landshöfð. 13. Lög, er snerta gjaldþrotaskipti. — IJm vegi. — IJm útflutningsgjald á fiski og lýsi. — Um f'riðun á skóg og mel. Um verndun Safamýrar. — Löggilding verzl- unarstaðar á Svalbarðseyri. 18.‘Bref ráðgj. um strandf'erðir. — S. d. Lhbrjef um flutn- ing á þingstað frá Meðaldal að Þingeyri. — S. d. Lh.- brjef um hlunnindi sparisjóðsins á Isafirði. 8. Maí. Lög um bæjarstjórn á Seyöisfirði. 9. Lhbrjef, um flutning Flateyjarkirkju á Skjálfanda, til Brettingsstaða á FÍateyjardal. 31. Auglýsing um ljóskerið á Skipaskaga. 14. Júnt. Lhbrjef um breyting á atkvæðum um skipting Helgast.hrepps. — S. d. Lhbrjef um gæzlu á Ölfusár- brúnni, — og reglur d. s. 1. ág. 15. Kgsbr. um setning alþ. (1894). 18. Reglugjörð fyrir Isatjarðarsýslu, um afrjetti, fjallskil o. fl. staðfest af amtm. 25. Reglugjörð fyrir Rangárv.sýslu, um afrjetti, fjallskil o. fl. staðf'est af amtm. (44)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.