Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 52
15. Apríl. Júlíus Kristinn Þórðarsonprestask.kand. vígður aðstoðarprestur til Oarba á Alptanesi. 9. Mai. Síra 0. V. Gíslason, frá Stað í G-rindavík, fjekk lausn frá prestskap. 80. rorstöðumannsemb. vib prestaskólans veitt síra Þórhalli Bjarnarsyni. 2. Júli. Glaumbær veittur síra Hallgrími Thorlacius á Ríp. 80. Jón Helgason eand.theol. skipaður 1. kennari við prestask. 10. Agúst. Staður í Grindavík veittur síra BrynjóliiGunn- arssyni í Kirkjuvogi. 14. Sept. Valþjófsstaður veittur síra Þórarni Þórarinssyni presti í Mýrdalsþingum. 4. Nóvbr. Síra Jóh. Lúther Sveinbjarnarson ú Hólmum skipaður próf. í Suður-Múla próf. dæmi. 12. Síra Pjetri Guðmundssyni, presti í Grímsey, veitt lausn frá prestskap. 8. Desbr. Rípur veittur prestask.k. Sveini Guðmundssyni. d. Aðrar embœltaveitingar og.lausn frd embœtti. 18. Jan. LækDask. kand. Ó. Finsen veittur styrkur sem aukalækni á Skipaskaga, og aptur 14. júní þ. á. 15. Can'd. pharm. Oddi Thorarensen veitt leyfi til lyfsölu á Akureyri. 26. Febr. Lárus Þ. Blöndal sýslum. í Húnaþ. skipaður amtmaður í Norður- og Austuramtinu, frá 1. júlí. 21. April. Læknask kand. Tómas Helgason setturlæknirí 4. læknishjeraði. (Stykkishólmi). 28. Maí- Klemens Jonsson sýslum. settur amtmaður í Norbur- og Austuramtinu írá 1. júlí. 80. Cand. jur. Lárus Kr. Bjarnason skipaður sýslumaðurí Snæfells- og Hnappadalssýslu, frá 1. ág. 5. d. Hjeraðslæknir Guðmundur Magnússon skipaður kennari við læknaskólann. 14. Júní. Læknask. kand. Friðjóni Jenssyni veittur styrk- ur sem aukalækni milli Straumtjarðarár og Langár. 22. Umbobsm. Bened. Blöndal, settur sýslum. í Húnaþingi. 80. Cand. med. & chir. Guðm. Hannesson, settur læknir í 9. læknishjeraði, Skagafírði. — Sýslum. í N.-Múlasýslu Einari Thorlacius, vikið frá embætti um stundarsakir, og cand. jur. Axeí Tulinius settur sýslum. 7. Júli. Cand. Sigúrður Briem, settur sýslum. og bæjar- fógeti ú ísafírði. frá 1. ág. 28. Cand. jur. H. Thorsteinsson settur málfærslumaðurvið landsyfirrjettinn. 1. Ágúst. Cand. jur. Jóhannes Jóhannesson settur sýslu- maður í Húnaþingi frá 1. sept. (46)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.