Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 53
12. Sept. Sýslumaður Páll Briom íRaDgárvallasýslu, sbip- aður amtmaður í Noröur- og Austura'iuinu. — Cand. ,iur. Magnús Torfason, settur rnálfærslumaður við landsyfirrjettinn. — Læknir Davíð Sch. Thorsteinsson skipaður hjeraðslæknir í 4. læknishjeraði (Stykkishólmi). 29. Cand. mad. & chir. Sigurði Hjörleifssyni endurveittur styrkur, sem aukalækni í Grýtb., Háls og Ljósavatnshr. Okt. Læknasb. kand. Tómas Helgason settur læknir i 5. læknishjeraði. (Vesturhluta Barðastrandasýsiu). 12. Umboðsmaður Stephán Stephensen skipaður umboðs- naaður yíir Vaðlaumboð. — Halldór Jónsson borgari í Vík skipaður umboðsmaður Kirkju- og Þykkvabæjar- klausturs. 19. Cand. jur. Magnús Torfason settur sýslum. í Rangár- vallasýslu. 31 ■ Des. OddiJónssyni iæknask. kand. veittur styrkursem aukalækni í norðanverðri Strandasýslu. e. Nolckur mannalát. 1- Jan. Sesselja Þórðardóttir í Rvík, ekkja Þórðar Jóns- sonar á Syðri-Reykjum i Biskupstungum (f. 4/s 1821). 2. Iíelgi Háít'dánarson, forstöðum. prestask. (f. lö/s 182G). 4- Guðrún Guðmundsdóttir, kona Þórðar Guðmundssonar á Neðra Hálsi í Kjós (f. 29/s 1844). 16. Eggþóra Eggertsd., ekkja síra Andr. Hjaltasonar í Flat- ey (f. 1825). 18. Gunnar Melkjörsson Bakkmann, snikkari á Geirseyri viðPatriksfjörð, 51 árs. 20. Elríkur Halldórsson, bóndi á Sleðbrjót í N.-Múlasýslu. I þ. m. Stefán Gunnnarsson, fyrrurn bóndi að Stakka- hlíð í Loðmundarfirði. 1 ■ Febr. .Jón A. Sveinsson, aðjunkt í Khöfn (f. ll 1 1880). 2. HelgaÞorvaldsd., ekkja Ara læknisAras. áFlugumýri. 8. Þóra Eyjólfsdóttir, aí) Holti í Önundarfirði (f. 22/e 1809). 8. Sveinn veitingamaður á Húsavík 48 ára. 10. Olafur Stei'ánsson, bóndií Hamborgí Fljótsdal, yfir GOára. S. d. Sæbjörn Egilsson,, bóndi á Hrat'nkelsstöðum iFljótsd. 16.Pjetur Pálmason. á Alfgeirsvölium, í'yrv, bóndiíVatns- dal í Skagatj.sýslu (t'. 29/s 1819). 20. Anna S. Jónsdóttir f.Melsteð, konaGuöjóns Vigtússonar á Klausturhóluin. 3. ilfarz.Ungf'rú Jóhanna,dóttiramtra.P. Havstein(f.9/sl867). 5. Olafur Gunnlaugsson, á Gerðshömrum, fyrrum fátækra- fulltrúi 1’ Rvík, 84 ára. 11. Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem, seinast sýslum. í Skagatjarðarsýslu (f. ls/io 1811). (471

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.