Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 57
S. d. 200 ára afmælishátið háskól. í Halle á Þýzkal. 5. Jackson leggur í norðurskautsför frá Archangel áskip- r. ínu Windwood. /. Ráðaneyti Estrúps fer frá völdum í Danmörku og Reeds Thott veröur forsætisráðherra. 14. Eandamerki milli Kongoríkis og nýlendu Frakka í A- fríku ákveðin. 15. Wellmann, norðurfari, kemur aptur til Tromsö. 1- Sept. Alþjóðl. friðarfundur í Brtissel. 3' Voðalegur skógareldur í Minnesota og Wisconsin. 400 manna fórust. ”• Japanar sigra Kínverja við Pung Yang. !<• Sjóorusta milli Japana og Kínverja í Korea flóa. 23. Gullnáma fundin í Salisbury í Máshonalandi. 1 -Nóv. Nikulás 2 kemur til valda á Rússlandi. 8. Opnuð íríhöfnin i Kaupmannahöfn. 21. Japanar vinna Port Arthur. 26. Brúðkaup Nikulásar 2. og Alix prinsessu af Hessen. 13. Des. M. Zamp kjörinn forseti Svisslands fyrir árið 1895.. 19-Japanar sigra Kínverja við Ninchuang. 21. Kínverjar gjöra út íriðarbeiðendur til Japan. 22. og 29. ’ Ofviðri og skipskaðar miklir við Bretlands- strendur. Ldt nokkurra merkismanna. iouis Kossnth frelsishetja Ungverja 91 árs 20/s. Bermudez forseti i Peru */* Henry Layard. nafnkunnur fornmenjafræðingur 6/7. Helmholtz, nafntogaður þýzkur vísindamaður, 73 ára 8/s. Philippe af Orléans, greifi at Paris 8/9. Gliver Wendel Holmes, nafnkunnugt amerikanskt skáld í New York, 86 ára 7/io. ^lexander 3. Rússakeisari 49 ára J/n. Eurstinna Johanna Bismarck. Perdinand de Lesseps 89 ára 7/ia. M. Burdeau forseti í n. deild Frakka þings 42 ára 12/ia. Pranz 2. uppgjafakonungur í Neapel 58 ára 27/12. •A.fthur Ellis, ritstjóri The Times 44 ára 27/12. Tapetus Steenstrup, danskur jarðfræðingur sl/i2. Hjálmar Sigurðsson. Leiðbeiningar fyrir lántakendur. við landsbankann. í almanakinu fyrir árið 1895 er stutt leiðheining fyr- ir lántakendur við íandsbankann, og álit jeg ekki óþarft (51)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.