Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 59
sjálfskuldarábyrgðarmennirnir eiga heimiii langt frá bú- stað sýslumanns, búizt við að fá sjálfskuidarábyrgðarlán, noæli önnur atvik með því, þótt undirskript sjálfskuldar- ábyrgðarmannanna sé ekki staðfest af sýslumanni, þegar hreppstjóri með tveimur valinkunnum búsettum mönnum, f^greina heimili sitt, votta á ábyrgðarskjalið, að þeir hafi sjeð (tjálfskuldarábyrgðarmennina rita nöfn sín und- w það með fúsum vijja og alis gáða. Abyrgðarskjal sjálfskuldarábyrgðarmanna má vera á pössa lei5: sVið undirskrifaðir (nöfn og heimili ábyrgðarmanna) gjörum bjer með kunnugt, að við með þessu skjali tökumst á hendur sjálfskuldarábyrgð báðir fyrir einn °g einn fyrir báða fyrir láni að upphæð allt að—- — krón., er (natn og heimili lántakanda) ætlar að fá í landsbankanum í Reykjavík. Nær sjálfskuldarábyrgð þessi einnig til vaxta af láninu og alls kostnaðar, er orsakast kann af innheimtu höfuðstóls eða vaxta. Skjdt er okkur, ef málssókn verður út af iáni þessu, að mœta fyrir gestarétti í Reykjavík■ (Heimili. dagsetning og nöfn ábyrgðarmanna). Hjerneðan ásjesvoritað notarialvottorð lögreglustjóra eða vottorð það frá hreppstjóra og 2 öðrum mönnum, sem ábur er nefnt. Sje það eigi meb berum orðum telcið fram í sjálfskuid- arabyrgðarskjalinu, að ábyrgðin gildi þangab til lánið er &ð fullu endurborgað, þart nýtt ábyrgðarbrjef eða yfirlýs- mgu frá sjálfskuídarábyrgðarmönnunum, ef lántakandi ®stlar sjer að fá lánið framlengt að öllu eða einhverju leyti, þegar það fellur í gjalddaga. Slíkt endurnýjunar- ábyrgðarskjai getur hljóðað á þessa leið : «Við undirskrifaðir (nöfn og heimili ábyrgðarmanna) lýsum því hjermeð yflr, að við með þessu skjali end- urnýjum sjáífskuldarábyrgð þá, er við (dagsetning á hinu fyrra á'oyrgðarskjali) höfum tekizt á hendur fyr- ir (nafn og heimili lántakanda) fyrir — — — króna bankaláni, og gilda gagnvart okkur allar hinar sömu skuldbindingar og við áður höfum undirgengizt að því er lán þetta snertir». (Heimili, dagsetning og nöfn ábyrgðarmanna). Neðan á skjalið þarf svo að útvega vottorö hlutab- ^tgandi lögreglustjóra eða hreppstjóra á sama hátt og áð- Ur er tekið fram um aðalábyrgöarskjalið. Tr. G. (53)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.