Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 65
 Athugasemdir við töfiurnar. • Skýrslan sýnir binn mikla verðmun innanlands á somu vörutegundum. í ítangárvallasýslu kostar ær í far- dogum kr. 7,74 og gemlingur kr. 5,96, en í ísafjarðarsýslu f «la kr. 14.18, og gemlingurinn kr. 11,28 í Strandasýslu. 4 ökaptafellssýslu kostar tóigarpundið 23 aura, en í Isa- jarðarsýslu 42 aura. Vættin af harðflski er í Húnavatns- n t'A ^r’ ^>^0) en i Dalasýslu kr. 10,50. Lambsfóðrið er metið 3 kr. 2 aura í Dangárvallasýslu, en 5 kr. 35 a. í ,,tran(iasýslu. Meðalalin er lægst í Vestur Skaptafelissýslu (.lo a.) en hæst í Snæfellsnessýslu (56 a.). ■II. I skýrslu um sjóði vantar nokkra sjóði, sem ekki Varð íengin greinileg skýrsla um. Allt um það sýnir þó skýrslan að talsverðu íje er safnað til styrktar fátækum °g efiingar gagnlegum fyrirtækjum. Hvetgi er þó tiltölu- rega eins litið af slíkum sjóðum og hjer á landi, og væri því oskandi að efnamenn fyndi köllun hjá sjer tii þess, að IJölga þeim. Einkum gegnir það furðu, að ekki skuli enn þa vera komnir á fót öfiugir styrktarsjóðir um land allt ryrir sjómanna ekkjur og börn, því að það er hvorttveggja, ao nauðsynin á slíkum sjóðum er hverjum manni auðsæ, Par sem svo margir fjölskyldumenn farast áriega í sjó, og ao mjög er auðvelt að stofna slíka sjóði, t. d. með því, að taka 1 flsk af óskiptu einu sinni í viku af hverjum bát, sem til fiskiveiðar gengur kringum land allt. Með því tooti gæti safnazt talsvert fje án þess nokkurn dragi um tillagið. III. Af skýrslunni um skuldir við landsbankann sjest, an sumar fj'arlægu sýslurnar nota hann ekki minna að tiltölu en nærsýslurnar, t. a. m. Húnavatns-, Skagafjarðar- eg Þingeyjarsýsla. Reykjavík er stærsti lántakandinn og þar næst Gulibringusýsla, en þó er skuld þeirra samtals dflklu minni en innstæða sparisjóðs Reykjavíkur. , IV. Skýrslan sýnir, hvað mikið landsbankinn hefur átt 1 ýánum við hver árslok gegn fasteignarveði, handveði og s.)álfskuldarábj'rgð, svo og eign bankans í verðbrjefum og Varasjóöi, og loks hve mikið innlög í sparisjóð Reykjavík- haía aukizt síðan sjóðurinn kom undir stjórn bankans. Langmest hefur verið lánað gegn fasteignarveði, eins og Vera ]oer) þö hafa sjálfskuldarábyrgðarlánin farið mjög í výxt hin síðari árin. Handveð eru flest í lífsábyrgðar- Saýrteinum. Víxlakaup og viðskipti við útlönd hafa mjög ið aukizt tvö síðastliðin ár. Verðbrjef eru reiknuð 6 tyrstu árin eptir ákvæðisverði, en 2 síðustu árin eptir gangverði. V. Skýrslan sýnir fjárhagslegan búskap landsins ár (59)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.