Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 79
Dýravirmrinn, 5. hepti...........................0.80 Hvers vegna? Vegna þess, 3. hepti .... J.20 4 25 1894 Hjóðvinafjel.almaiiakið 1895, með myndum . 0/0 Andvari, XIX. ár . . . . . . . 2.50 Iforeldrar og börn......................... . . 1.00 4 qq 1895. Hióðvinafjel almanakið 1896, með myndum . . 0,50 Andvari, XX. ár ........ 2,00 Dýravinurirm. 6. hepti...........................0,65 g Fjelagsmenn haía þannig f'engið ái' hvert talsvert ineira en tillagi þeirra nemur. og hefir því verið hagur fyrir þá að vora í fjelaginu með 2 kr. tillagi, í saman- burði við að kaupa bækurnar með þeirra rjetta verði. Þeir sem eigi hafa t'ærri en 5 áskrifendur fá 10°/» af ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, íyrir ómak sitt við útbýtingu á ársbókum meðal ijelagsmanna og inn- heimtu á 2 kr. tillagi þeirra. Til lausasölu hefir fjelagið þessi rit: 1. Almanak hins íslenzka Þjóðv.fl. tyrir árin 1680 til 1894, 80 a. hvert. Fyrir 1895 til 1896 50 a. hveit. Síð- ustu 16 árg. eru með myndunr. Þegar alnran. er keypt fyrir öll árin í einu, 1880 til 1895, kostar hvert 25 a., og iyrir 1895—9ö 50 a , alman. 1875—1879 50 a. hvert. Ef þessir 17 árg. væru innbundnir r tvö bindi, ýrði þab fróðleg hók, vegna árstíðaski ánna, ýmissa skýrslna, og mynda með æflágripi margra nafnkenndnstu manna; einnig skemtiieg bók fyrir skrítlur og smásögur; og í þribja iagi ódýr bók — 5 kr. 50 a. með svo margbreytt- um tróðleik, og mörgum góðum myndum. Sex fyrstu árg. almau. eru því nær uppseldir, og fátt eptir af sumum seinni árg. 2. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafjelags I.— XIX. (ár 1874—1894) á 75 a. hver árg. 3. Ný fjelagsrit, 1. og 5. til 30, ár, á 75 a. hver ár- gangur, 2., 3. og 4. ár eru útseld. I 5 , 6., 7., 8. og 9, ári eru myndir. 4. Um bráðasóttina eptir Jón Sigurðsson. á 15 a. 6. Um jarðræki oggarðyrkjuk Isl ,ept. A. G.Lock, á25 a. 6. Um meðferð mjólkur m.m., eptirSv. Sveinsson, 25 a. 7. Leiðarvisir um lándbúnaðarverkfæri. með uppdrátt- um, á 65 a. (áður 1 kr. 50 a.) eptir Sv. Sveinsson. 8. Um vinda. eptir Björling, á 50 a. 9. Istenzk garðyrkjubók, með myndum. á 75 a. 10 Um uppeldi barna og úngiinga á 1 kr. 11. Um sparsemi á 1 kr. 12. Um frelsið á 1 kr. 13. Auðnuvegurinn á G5 a.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.