Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 36
tegundanna* kom út, hafði alnient verið álitið, að i óndverðu hafi myndast eða verið skapaðar jafnmargar tegundir jurta og dýraogfyndust á jörðunni, og að afkvæmið hlyti óhjákvæmi- lega að vera sömu tegundar og foreldrarnir, og höfðu fáir þor- að aðímynda sér annað, nerna frakkneski náttúrnfræð'ingurinn Lamark,er var uppi á f 8. öld, og sömuleiðis Erasmus, afi Charles Danvins. Að sönnu hafði kenning þessi verið til frá því á dögum Grikkja, en hún er fyrst bygð á ákvörðuðum vis- indagrundvelli á þessari öld. Tók Darwin að hugsa um þetta meðan hann dvaldi á háskólanum i Edinahorg, en fyr- ir alvöru vaknaði |)ó hugur lians á þessu atriði á hinni löngu rannsóknarför. Þegar hann var kominn lieim gjörði hann afarmargar tilraunir i þessa átt hæði á plöntum og dýruui, og færðn þær honum ailar heim sanninn um það, að loftslag og lifnaðarhættir breyta tegundum jurta og dýra á óteljandi vegu, og að ])að sem upphaflega er kaliað ein teg- und, get.ur eftir langan tima verið klofnað í margar aðrar. Náttúrufræðingurinn Alfred Wallaee hafði komist að sömu niðurstöðu, og árið 1858 kom sín ritgjörðin út eptir hvorn þeirra Darwin og Wallace um þetta efni. Þeim var litill gaumnr gefinn, en árið eftir kom »Uppruni tegundanna« út, og þá varð annað uppi á teningnum. Eyrsta útgáfan (1250 eintök) var seld sama daginn og hún kom út, og árið 1876 var húið að selja 16 þús. af bók þesssari á Englandi og þýða hana á flestar tungur Xorðurálfunnar. I riti þessu sýnir Darwin með ljósnm rökum, hvernig tegundir dýra og jurta eru hneigðar fyrir að aflikjast hver annari, sem sumpart kemur fram í náttúrunni, sumpart við ræktun af mannahöndum, og að loftslagið, landslagið, fæðan og lifnaðarhættirnir eru helztu orsakirnar, sem þektar eru að valdi ]>essu, og þar að auki nauðsynin til, að verja sig gegn ytri árásnm, o. fl. 1 annan stað koma til greina erfðalögin eða að dýr og plöntur erfa eiginleika foreldris- ins, og það því fremur, ef báðir foreldrarnir hafa hið sama séreinkenni, enda _þó erfðaeinkennin komi oft bezt í Ijós í öðrum eða þriðja lið. Þá er og baráttan fyrir tilverunni Viðkoman er svo mikil bæði af plöntum og dýrum, að ó- (28)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.