Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 40
Hann var glettinn og gamansamur að náttúrufari og kom þa(5 oft frain i ræðum hans Og var ekki trúttumað hann gerði mótstöðumenn sína dálitið hlægilega. Þannig var hann eitt sinn að verja rannsóknarkenninguna i brexka visindafélaginu. Hafði hann lagt fram svo mikið af sönn- unargögnum. að mótstöðumenn hans gátu engu svarað öðru en því, að þeir »fyndu« dýpst i meðvitund sinni að Huxley hefði rangt fyrir sér, enda segði reynslan þeim hið sama. Það inætti þreifa á þvi og hér þyrfti enga langa rannsókn. »Vilja þessir lierrar gjöra eins og ég?« mælti Hnxley, og lagði visifingur og.löngutöng hægri handar livorn yfir ann- an og studdi á nefið á sér »I('inst yður nú ekki, að þér hafið tvö nef ? Eigurn við þá að trúa á þá »l»einu per- sónulegu reynslu«, eða vera ásáttir um, aö muiðsyn sé á nákvæmni visindalegra raunsókna*. — I annað sinn talaði hann fyrir samkomu dulspekinga um, hvort froskurinn hefði sál, og ef svo væri, hvernig sál hans mundi þá vera háttað. Margir þessara vitringa þóttust vita út og inn um sálarlif- ið, og öll fræðikerfi þeirra vo'it i hinu fylsta samræmi. En jirátt fyrir það, ]ió það striddi gegn skoðunum þeirra, gátu þeir ]ió engu svarað, er Huxley var búinn að sanna þeim með fjöldamörgum dæmum úr lífeðlisfræðinni, að svo frarn- arlega sem froskurinn hefði sál, hlyti liann að hafa tvær sálir. Hann var sterkbygður og liraustur. Höfuðeinkenni hans voru skörp hugsun og rökfærsla, nákvæm siðferöis- tilfinning og réttlætismeðvitund og sannleiksást og þar af leiðandi kapp í þvi, að fá aðra ú skoðanir sínar. En þar við má bæta hjaitagæzku iians. Allir elskuðn hann, er þektu hann nokkuð nánar, og jafnvel mótstöðumenn hans dáðust að honum. líitstjóri hákirkjulega blaðsins »Speeta- tor« var einn liinn helzti þeirra, og hann lýsir Huxley þannig, eftir að hafa talið hann binn mesta liffræðing ald- arinuar, og tekið það fram, að milli skoðana hans og blaðsins hafi mikið djúp verið staðfest í kirkjulegum efn- um Hann var höfðingi »agnostika« og skarpasti bar- dagamaðurinn af gagnrýnendum kristilegrar trúfræði. Kn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.