Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 43
rikinu, en sá fegursti og fullkomnasti, er enn væri kominn i Ijós; en siðferðismeíTvitund mannsins, sem hefur hann svo mjög yt'ir dýrin, skoðar 11 uxley sem nýja sköpun, nýtt kraftaverk. I trúarsko(5unum sinum var Huxley hvorki kirkjutrúar- maður né gnðsneitandi. Hann er »agnostiker« þ. e þorir ekki að fullyrða neitt. »Segi menn, að ekki finnist annað efni, kraftnr og náttúrulög i heiminumc, segir hann, »þá neita ég hiklaust að fylgja þeim«. Honum geðjast einkum að þeim Aþenumönnnm, sem dýrkuðu hinn óþekta guð. Hver alvarleg sái, sem liugsun og tilfinning hefir, hlýtur beygja kné sin fyrir iiátign þeirri, sem i alheiminuin hirt- ist, og að eins vankunnandi, hiigsunarlítill og tilfinningar- litill maður getnr lokað' vörum sinum og hjarta fyrir há- tign þessari. Aðrir verða að dást að henní og tilbiðja hana«. »Þvi það er til óþektur guð«, en vér vitum ekki hvað liann er eða hvuð hann vill«. Þess er áður geti'ö, hvert áiit hannhvfir á biflíunni; og þótt liann trúi ekki krat'taverkum Krists, ekki af því það striði móti visindunum, heldur sökum Jiess að honum virðist vanta sögnlegar sannanir, kallar hann Krist |>ó »liinn mesta siðferðislega anda, sem heimurinn hefir átt«, þvi hann sé »franikvæmd lmgsjón næstum fullkomins manneðlis«. Jat'nharðsnúinn og H.uxley var mótstöðumönnum sinum í rituni sinum og ræðum, jafngóður og göfugur var hann i daglegri umgengni, og fyrirmyndarlieimilisfaðir. Kona lians var frá Astraliu. Hafði hann kynst henni á dansleik í Sydney, þegar liann var með skipinu Kattlesnake. Fáum dögum siðar trúlofast þau, en að sjö árum liðnum hefir hann efni á, að láta liana koma til Knglands og giftast henni. Kn þó fjárhagurinn væri heldur þröngur framan af og hörnin nnirg, og við nóg af veikiudum að striða, var hjónaband þeirra fyrirmynd. Huxley dó 29. júni 1895, 70 ára að aldri, og hné þar að velli einn sá mesti visindamaður, flnggáfaður og djúpvit- ur spekingur og göfugmenni, er heimurinn hefir átt. Hj. Sig. (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.