Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 49
L Árbók íslands 1897. a. Ýmsir atburðir. Janúar 1. Byrjaði nýtt blað í Keykjavík, »ísland«. Rit- stjóri Þorsteinn Gislason, cand. pbil. -— s. d. Sigmundur Hiiskuldsson, vinnumaður frá Sævar- enda i Fáskrúðsf., druknaði i Halsá. — 14. Fúrst bátur á Alftafirði (á Vestfj.) með 2 mönnum; 2 bjargað. — 17. Hlaup i Skeiðará. — 21. Vigfús nokkur Jónasson fanst druknaður við bryggju i Rvík. — 25. Aðalfnndur »Isfél. við Faxaflóa*, í Rvík. — s. d. Jlargrét önðmundsdóttir, vinnukona frá Fírði í Seyðisfirði, varð úti á Fjarðarheiði. Lík bennar fanst 10. nóv. — 1(0. Aðalfundur »Jarðræktarfél < i Rvík. (I janúar einkvern tima). Stálpaður drengur í Rvik datt út úr sleða á svelli og beið bana af.—Kmbættispróf við háskólann tóku : Haraidur Nielsson í guðfræði með I. eink.; Kr. Kristjánsson og Sæm. Bjarnhéðinsson i læknisfræði með 11. eink.; Marino Havstein og Oddur Gislason i lögfræði með I. eink. ; Helgi Pétursson skólakennarapróf (í nátt- úrusögu). Febrúar 1. Aðalfundur ábyrgðarfél. þilskipa við Faxaflóa, í Rvik. — 15. Olafur Þorsteinsson á Akureyri, aukapóstur til Þönglabakka, brapaði til bana með besti niður af svo nefndu Faxafalli, norðan til á Svalbarðsströnd. —- 21. Oddur Jónsson, bóndi og sáttamaður á Dagverðar- eyri i Glæsibæjarhr., á níræðisaldri, varð bráðkvaddur. Marz 9. Kristján Guðmundsson, verzlunarmaður i Rvik, varð bráðkvaddur (um þritugt). — 20. Fórst skip á Stokkseyri með 9 mönnum. (41)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.