Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 49
L
Árbók íslands 1897.
a. Ýmsir atburðir.
Janúar 1. Byrjaði nýtt blað í Keykjavík, »ísland«. Rit-
stjóri Þorsteinn Gislason, cand. pbil.
-— s. d. Sigmundur Hiiskuldsson, vinnumaður frá Sævar-
enda i Fáskrúðsf., druknaði i Halsá.
— 14. Fúrst bátur á Alftafirði (á Vestfj.) með 2 mönnum;
2 bjargað.
— 17. Hlaup i Skeiðará.
— 21. Vigfús nokkur Jónasson fanst druknaður við bryggju
i Rvík.
— 25. Aðalfnndur »Isfél. við Faxaflóa*, í Rvík.
— s. d. Jlargrét önðmundsdóttir, vinnukona frá Fírði í
Seyðisfirði, varð úti á Fjarðarheiði. Lík bennar fanst
10. nóv.
— 1(0. Aðalfundur »Jarðræktarfél < i Rvík.
(I janúar einkvern tima). Stálpaður drengur í Rvik datt út úr
sleða á svelli og beið bana af.—Kmbættispróf við háskólann
tóku : Haraidur Nielsson í guðfræði með I. eink.; Kr.
Kristjánsson og Sæm. Bjarnhéðinsson i læknisfræði með
11. eink.; Marino Havstein og Oddur Gislason i lögfræði
með I. eink. ; Helgi Pétursson skólakennarapróf (í nátt-
úrusögu).
Febrúar 1. Aðalfundur ábyrgðarfél. þilskipa við Faxaflóa,
í Rvik.
— 15. Olafur Þorsteinsson á Akureyri, aukapóstur til
Þönglabakka, brapaði til bana með besti niður af svo
nefndu Faxafalli, norðan til á Svalbarðsströnd.
—- 21. Oddur Jónsson, bóndi og sáttamaður á Dagverðar-
eyri i Glæsibæjarhr., á níræðisaldri, varð bráðkvaddur.
Marz 9. Kristján Guðmundsson, verzlunarmaður i Rvik,
varð bráðkvaddur (um þritugt).
— 20. Fórst skip á Stokkseyri með 9 mönnum.
(41)