Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 50
Marz s. d. Frakkneskt fiskiskip, »L’Esperance«, strandaði i Húsavik á Austfjörðum : meun koinust af. — s. d. Aðalfundur hins eyfirzka skipaáhyrgðarfél. á Akureyri. — 21. Pálmi nokkur Pálsson frá Hraundal á Langadals- strönd varð úti á Ofeigsfjarðarheiði. — 2B. Halldór bóndi Magnússon á Hrauni i Olfusi varð undir skipi á Eyrarbakka og marðist þegar til bana. (Marz.) Yarð úti á Felkheiði öuðni nokkur Jónsson af Jökuldal. Guðmundnr bóndi Halldórsson frá Hreims- stöðum i Hjaltastaðaþinghá varð úti niilli bæja Apríl 12. Jarðræktarfélagsfundur á Akureyri. -— 14. Norskt kaupfar, >Terje Vigen«, strandaði við Hér- aðssand i Múlas. Menn komust af. — 18. (páskadag). Sæmundur bóndi Arnason á Sólheima- hjáleigu í Dyrhólahr. rak sig i gegn til bana. — 22, Stýrimannaskóianum sagt upp ; 12 útskrifuðust. — -28. A Akranesi fórst bátur tneð 3 mönnum. (Apríl). Dr. Þorvaldur Thoroddsen sæmdur heiðurspeningi frá landfræðisfél. i Lundúnum. — I. þ. m. (um páska- leytið) fórst þilskipið »Yorsildin« með 4 mönnum, á leið til Papóss frá Eskifirði. Mai 1. Rauk á ofsaveður á norðan með hrið og frosti, er héizt til 5. d. mánaðarins. I þessum garði fórust bæði þilskip og bátar með öllu, og raörg skemdust. Dilskip Markúsar kaupmanns í Patreksfirði fórst með 12 mönnum. Þilskip 3 frá Eyjafirði fórust með 32 ihönnum. Bátur fórst frá Straumfirði til Hjörseyjar með 5 mönnum ; þeirra á meðal Sigurður hreppstjóri Guðmundsson í Hjörsey. — s. d. Fórst bátur með 7 mönnum á Patreksfirði, frá Hænuvík. Björn nokkur Jóhannesson frá Breiðafirði datt út af þilskipinu »Nordkaperen« á Isafjarðardjúpi og druknaði. Varð úti á Lágheiði, milli Olafsfjarðar og Stiflu, Ingibjörg nokkur frá Þrasastöðum í Stiflu. — 2. Sleit upp á Heykjavikurhöfn frakkneskt spítalaskip, »St. Paul«, og rak upp í kletta. Manntjón ekkert. Strandaði hvalveiðabátur á Þórshöfn á Langanesi; (42)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.