Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Blaðsíða 50
Marz s. d. Frakkneskt fiskiskip, »L’Esperance«, strandaði i Húsavik á Austfjörðum : meun koinust af. — s. d. Aðalfundur hins eyfirzka skipaáhyrgðarfél. á Akureyri. — 21. Pálmi nokkur Pálsson frá Hraundal á Langadals- strönd varð úti á Ofeigsfjarðarheiði. — 2B. Halldór bóndi Magnússon á Hrauni i Olfusi varð undir skipi á Eyrarbakka og marðist þegar til bana. (Marz.) Yarð úti á Felkheiði öuðni nokkur Jónsson af Jökuldal. Guðmundnr bóndi Halldórsson frá Hreims- stöðum i Hjaltastaðaþinghá varð úti niilli bæja Apríl 12. Jarðræktarfélagsfundur á Akureyri. -— 14. Norskt kaupfar, >Terje Vigen«, strandaði við Hér- aðssand i Múlas. Menn komust af. — 18. (páskadag). Sæmundur bóndi Arnason á Sólheima- hjáleigu í Dyrhólahr. rak sig i gegn til bana. — 22, Stýrimannaskóianum sagt upp ; 12 útskrifuðust. — -28. A Akranesi fórst bátur tneð 3 mönnum. (Apríl). Dr. Þorvaldur Thoroddsen sæmdur heiðurspeningi frá landfræðisfél. i Lundúnum. — I. þ. m. (um páska- leytið) fórst þilskipið »Yorsildin« með 4 mönnum, á leið til Papóss frá Eskifirði. Mai 1. Rauk á ofsaveður á norðan með hrið og frosti, er héizt til 5. d. mánaðarins. I þessum garði fórust bæði þilskip og bátar með öllu, og raörg skemdust. Dilskip Markúsar kaupmanns í Patreksfirði fórst með 12 mönnum. Þilskip 3 frá Eyjafirði fórust með 32 ihönnum. Bátur fórst frá Straumfirði til Hjörseyjar með 5 mönnum ; þeirra á meðal Sigurður hreppstjóri Guðmundsson í Hjörsey. — s. d. Fórst bátur með 7 mönnum á Patreksfirði, frá Hænuvík. Björn nokkur Jóhannesson frá Breiðafirði datt út af þilskipinu »Nordkaperen« á Isafjarðardjúpi og druknaði. Varð úti á Lágheiði, milli Olafsfjarðar og Stiflu, Ingibjörg nokkur frá Þrasastöðum í Stiflu. — 2. Sleit upp á Heykjavikurhöfn frakkneskt spítalaskip, »St. Paul«, og rak upp í kletta. Manntjón ekkert. Strandaði hvalveiðabátur á Þórshöfn á Langanesi; (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.