Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 53
Ágúst 26. Alþingi siitið. — 29. Ásmumtur Magnússjn frá Steinum við Rvik drukn- aði á Koltafirði. — 31. Bændnnum Stefáni Bjarnasyni á Hvitanesi í Borg- arfj.sýslu og Kristjáni Jónssyni á HliðsDesi i Gullbr.- sýslu veitt heiðursgjöf (140 kr. hvorum) úr styrktarsjóði Kr. kgs IX. — Jón Jónsson, hóndi á Mjösundi í Flóa varð undir húsvegg, er hrundi, og heið bana af. (Agúst.) Arni Magnússon. snikkari i Keflavik i Grullhr.- sýslu, drekti sér i sjó. September 1. Valdimar Briein, próf. i Arnessýslu, og Torfi Bjarnason, skólastjóri i Olafsdal, voru sæmdir riddara- krossi dannebrogsorðunnar. — Hallgrimur Jónsson, hrepp- stjóri á Staðarfelli i Dalas., sæmdur heiðursmerki danne- hrogsmanna. — 2. Fanst jarðliristingur i Rvík og Kjós kl. 10 f. h. — 5. Sigurður bóndi Pétursson á Staðarhóli i Siglufirði varð undir hesti og beið hana af. — I'ngfrú Jane F. Paterson i Rvik datt af hestsbaki og heið hana af. — 9. Finnbogi nokkur Jónsson datt út úr hát á pollinum við ís <fj.kaupstað og druknaði. — II. Nýtt hlað bj'rjaði á Isafirði, »Haukur« Utg. og ábyrgðarmaður Stefán Ilnnólfsson prentari. — 15. Arerzlunarskipið »Herman« sleit upp á Krossvík á Akranesi og rak á land. Manntjón ekkert. — 17. Málþráður lagðnr milii Akureyrar og Oddeyrar. — 20. Fórst bátnr i fiskiróðri í Norðfirði með 3 mönnum. (September.) Strandaði Gufuskipið »Alpha« á Papós, vöru- skip kaupfélaganna eystra. Október 2. Byrjaði nýtt blað i Reykjavik, »Nýja Öldim. Ritstjóri Jón Olafsson (kominn heim aftur frá Ameríku fyrir 5 mánuðum). — 5. Stefán Halldórsson á Hallgeirsstöðum, fyrrum prest- ur að Hofteigi, varð bráðkvaddur (f. l/iO 1S45J. — 6. Fórst bátur frá Brimbergi í Seyðisfirði með 3 mönn- um, og annar á Arnarfirði með 2 mönnum frá Flatey á Rreiðafirði.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.