Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 53
Ágúst 26. Alþingi siitið. — 29. Ásmumtur Magnússjn frá Steinum við Rvik drukn- aði á Koltafirði. — 31. Bændnnum Stefáni Bjarnasyni á Hvitanesi í Borg- arfj.sýslu og Kristjáni Jónssyni á HliðsDesi i Gullbr.- sýslu veitt heiðursgjöf (140 kr. hvorum) úr styrktarsjóði Kr. kgs IX. — Jón Jónsson, hóndi á Mjösundi í Flóa varð undir húsvegg, er hrundi, og heið bana af. (Agúst.) Arni Magnússon. snikkari i Keflavik i Grullhr.- sýslu, drekti sér i sjó. September 1. Valdimar Briein, próf. i Arnessýslu, og Torfi Bjarnason, skólastjóri i Olafsdal, voru sæmdir riddara- krossi dannebrogsorðunnar. — Hallgrimur Jónsson, hrepp- stjóri á Staðarfelli i Dalas., sæmdur heiðursmerki danne- hrogsmanna. — 2. Fanst jarðliristingur i Rvík og Kjós kl. 10 f. h. — 5. Sigurður bóndi Pétursson á Staðarhóli i Siglufirði varð undir hesti og beið hana af. — I'ngfrú Jane F. Paterson i Rvik datt af hestsbaki og heið hana af. — 9. Finnbogi nokkur Jónsson datt út úr hát á pollinum við ís <fj.kaupstað og druknaði. — II. Nýtt hlað bj'rjaði á Isafirði, »Haukur« Utg. og ábyrgðarmaður Stefán Ilnnólfsson prentari. — 15. Arerzlunarskipið »Herman« sleit upp á Krossvík á Akranesi og rak á land. Manntjón ekkert. — 17. Málþráður lagðnr milii Akureyrar og Oddeyrar. — 20. Fórst bátnr i fiskiróðri í Norðfirði með 3 mönnum. (September.) Strandaði Gufuskipið »Alpha« á Papós, vöru- skip kaupfélaganna eystra. Október 2. Byrjaði nýtt blað i Reykjavik, »Nýja Öldim. Ritstjóri Jón Olafsson (kominn heim aftur frá Ameríku fyrir 5 mánuðum). — 5. Stefán Halldórsson á Hallgeirsstöðum, fyrrum prest- ur að Hofteigi, varð bráðkvaddur (f. l/iO 1S45J. — 6. Fórst bátur frá Brimbergi í Seyðisfirði með 3 mönn- um, og annar á Arnarfirði með 2 mönnum frá Flatey á Rreiðafirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.