Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 60
Jan. lii. Muravieff greifi verður utanríkisráðherra Rússa. — 19. Parlamentið enska sett. Skemmast þorp nokkur tyrkn. Epirus af jarðskjálfta. — 20. 100. afmæli Franz Schuherts tónaskálds haldið há- tíðlegt i Yin. — 26. Yerzlunarsamningur gjörður milli .Japans og Portú- gals. — 27. Oeirðir meðal stúdenta i Aþenu út af ástandinu á Krit. Pehrúar 1. Oeirðir á Krit aukast. — 2. Gjörðardómur í Venezuela-málinn undirritaður í Washington. Auglýstur verzlunarsamningur milli Frakk- lands og Abyssiníu. — 10. Georgios Grikkjaprinz sendur til Kritar með skipa- lið'til verndar kristnuin mönnum. — 15. Floti stórveldanna tekur borgina Kanea á lvrít. Marz 4. McKinley tekur við forsetatign i Bandarikjunum eftir Cleveland. — 6. Griskar hersveitir safnast saman á landamærum Tyrk- lands og Þessalín. Mai 4. Brennnr velgjörðabazar í París; ]>ar týndu 140 menn lifi, karlar og konur. Júni 14. Samningur um landamæri milli Breta og Yene- zuela staðfestur í Washington. — 15. Miðameríku-þjóðveldiu f> undirrita sambands-samn- ing i öllum útlendum málum. — 16. McKinley Bandarikjaforseti staðfestir þingsályktun um, að Havaji sé innlimuð í Bandarikin. — 20. 60 ára stjórnarafmæli Yiktoríu drotningar byrjar. — 21. Sex þúsund manna íarast í jarðskjálfta i Assam. Júlí 6. Weyier hershöfðingi Spánverja á Cuba lofar öllum uppreistarmönnum griðum, er gefist upp. — 11. Loftfarinn Andrée leggur npp við 6. mann í lóft- fari til heimskautsius frá Danaey á Spitzbergen. — 12. Járnbrautarslys i Gentofte á Sjálandi. — i50. Siamskönungur kemur til Lundúna í Evrópuför sinni.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.