Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 60
Jan. lii. Muravieff greifi verður utanríkisráðherra Rússa. — 19. Parlamentið enska sett. Skemmast þorp nokkur tyrkn. Epirus af jarðskjálfta. — 20. 100. afmæli Franz Schuherts tónaskálds haldið há- tíðlegt i Yin. — 26. Yerzlunarsamningur gjörður milli .Japans og Portú- gals. — 27. Oeirðir meðal stúdenta i Aþenu út af ástandinu á Krit. Pehrúar 1. Oeirðir á Krit aukast. — 2. Gjörðardómur í Venezuela-málinn undirritaður í Washington. Auglýstur verzlunarsamningur milli Frakk- lands og Abyssiníu. — 10. Georgios Grikkjaprinz sendur til Kritar með skipa- lið'til verndar kristnuin mönnum. — 15. Floti stórveldanna tekur borgina Kanea á lvrít. Marz 4. McKinley tekur við forsetatign i Bandarikjunum eftir Cleveland. — 6. Griskar hersveitir safnast saman á landamærum Tyrk- lands og Þessalín. Mai 4. Brennnr velgjörðabazar í París; ]>ar týndu 140 menn lifi, karlar og konur. Júni 14. Samningur um landamæri milli Breta og Yene- zuela staðfestur í Washington. — 15. Miðameríku-þjóðveldiu f> undirrita sambands-samn- ing i öllum útlendum málum. — 16. McKinley Bandarikjaforseti staðfestir þingsályktun um, að Havaji sé innlimuð í Bandarikin. — 20. 60 ára stjórnarafmæli Yiktoríu drotningar byrjar. — 21. Sex þúsund manna íarast í jarðskjálfta i Assam. Júlí 6. Weyier hershöfðingi Spánverja á Cuba lofar öllum uppreistarmönnum griðum, er gefist upp. — 11. Loftfarinn Andrée leggur npp við 6. mann í lóft- fari til heimskautsius frá Danaey á Spitzbergen. — 12. Járnbrautarslys i Gentofte á Sjálandi. — i50. Siamskönungur kemur til Lundúna í Evrópuför sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.