Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 81
1897. Þjóðvinafél.almanakið 1898/0,50. Dýra- vinurinn 7. hefti 0,65. Anávari XXII. ár, 2,00 3,15 1898. Þjóðvinafél.almanakið/ 1899, 0,50. And- vari XXIII ár,/2,00. Fnllorðinsárin 1,00 3,50 Féiagsmenn hafa'þannig fengið ár hvert talsvert meira en tillagi þeirra nemur, og hefir því verið hagur fyrir þá að vera i félaginu með 2 kr tillagi, i samanburði við að kaupa bækurnar með þeirra rétta verði. Þeir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá lO°/o af árs- gjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við út- býtingu á ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á 2 kr. tillagi þeirra. Til lausasölu hefir félagið þessi rit: 1. Almanak hins íslenzka þjóðv.fél. fyrir árin 1880 til 1897, 30 a. hvert. Fyrir 1898 og 1899, 50 a. hvert. Sið- ustu 18 árg. eru með myndum. Þegar Alman. er keypt fyrir öli árin í einu, 1880 til 1897, kostar hvert 25. a., og fyrir 1898—1899 50 a, alman. 1876, 1877 og 1879 60 a. hvert. Ef þessir 20 >•rg. væru innbundnir í tvö hindi, yrði það fróðleg bók, vegna árstiðaskránna, ýmissa skýrslna, og mynda með æfiágripi margra nafnkendustu manna; einnig skemtileg bók fyrir skritlur og smásögur; og í þriðja lagi ódýr bók — 5 kr. 50 a. með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðum mynduui. Arg. alman. 1875 og 78 eru upp- seldir, og fátt eftir af sumum seinni árg. 2. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags 1.— XXII. ár (1874—1897) á 75 a. hver árg. 3. Ný félagsrit, I. og 5. til 30 ár, á 75 a. hver ár- gangur, 2., 3. og 4. ár eru útseld. I 5., 6., 7., 8. og 9. ári eru myndir. 4. TJm jarðrækt og garðyrkju á Islandi, eftir A. Gr. Lock, á 25 a 5. Leiðarvisir um landbúnaðarverkfæri, með uppdrátt- um, á 65 a, (áður 1 kr. 50 a) eftir Sv. Sveinsson. 6. Um vinda, eftir Björling, á 25 a. 7. íslenzk garðyrkjubók, með myndum, á 75 a. 8. Um uppeldi barna og unglinga á 50 a

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.