Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 81
1897. Þjóðvinafél.almanakið 1898/0,50. Dýra- vinurinn 7. hefti 0,65. Anávari XXII. ár, 2,00 3,15 1898. Þjóðvinafél.almanakið/ 1899, 0,50. And- vari XXIII ár,/2,00. Fnllorðinsárin 1,00 3,50 Féiagsmenn hafa'þannig fengið ár hvert talsvert meira en tillagi þeirra nemur, og hefir því verið hagur fyrir þá að vera i félaginu með 2 kr tillagi, i samanburði við að kaupa bækurnar með þeirra rétta verði. Þeir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá lO°/o af árs- gjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við út- býtingu á ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á 2 kr. tillagi þeirra. Til lausasölu hefir félagið þessi rit: 1. Almanak hins íslenzka þjóðv.fél. fyrir árin 1880 til 1897, 30 a. hvert. Fyrir 1898 og 1899, 50 a. hvert. Sið- ustu 18 árg. eru með myndum. Þegar Alman. er keypt fyrir öli árin í einu, 1880 til 1897, kostar hvert 25. a., og fyrir 1898—1899 50 a, alman. 1876, 1877 og 1879 60 a. hvert. Ef þessir 20 >•rg. væru innbundnir í tvö hindi, yrði það fróðleg bók, vegna árstiðaskránna, ýmissa skýrslna, og mynda með æfiágripi margra nafnkendustu manna; einnig skemtileg bók fyrir skritlur og smásögur; og í þriðja lagi ódýr bók — 5 kr. 50 a. með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðum mynduui. Arg. alman. 1875 og 78 eru upp- seldir, og fátt eftir af sumum seinni árg. 2. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags 1.— XXII. ár (1874—1897) á 75 a. hver árg. 3. Ný félagsrit, I. og 5. til 30 ár, á 75 a. hver ár- gangur, 2., 3. og 4. ár eru útseld. I 5., 6., 7., 8. og 9. ári eru myndir. 4. TJm jarðrækt og garðyrkju á Islandi, eftir A. Gr. Lock, á 25 a 5. Leiðarvisir um landbúnaðarverkfæri, með uppdrátt- um, á 65 a, (áður 1 kr. 50 a) eftir Sv. Sveinsson. 6. Um vinda, eftir Björling, á 25 a. 7. íslenzk garðyrkjubók, með myndum, á 75 a. 8. Um uppeldi barna og unglinga á 50 a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.