Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 4

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 4
A þessu ári teljast liðin vera: frá Krists fœðingu 190 0 ár; fiá sköpun veraldar..................................... 5867 ár; frá upphafi júlíönsku aldar.............................. 6613 - frá upphafi Islands bygðar............................... 1026 - frá siðabót Lúthers....................................... 383 - frá fæðingu Kristjáns konungs hins niunda............... 82 - KONUNGSÆTTIJM í DANMÖRIÍU. t KRISTJAN konungur IX., konungur í Danœðrku, Vinda og Gotna, hertogi af Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, (jjóðineiski, Láenborg og Aldinborg, fæddur 8. Apríl 1818, kom til ríkis 15. Ndvember 1863; honum gipt 26. Maí 1842 drottning Lovisa Vilhelmína Friðrika Karóiína Ágústa Júlía, prinsessa af Hessen-Kassel, fædd 7. Septembr. 1817, dáin 29. September 1898. Börn þeirra: 1. KrónprinsKristján Friðrekur VilhjálmurKarl, fæddur 3. Júní 1843; honum gipt 28. Júlí 1869: Iírónprinsessa Lovisa Jósephína Eugenía, dóttir Karls XV., Svía og Norðmanna konungs, fædd 31. Október 1851. þeirra börn: 1. liristján Karl Friðrekur Albert Alexander Vilhjálmur, fæddur 26. September 1870; honum gipt 26. Apríl _1898 Alcxandrina Ágústa, hertogaynja af Mecklen- burg-Schwerin, fædd 24. December 1879. 2. Kristján Friðrekur líarl Georg Valdemar Axel, fæddur 3. Ágúst 1872 ; honum gipt 22. Júlí Í896 Maud Karlotta María Viktoría, prinsessa- af Wales, fædd 26. Nóv. 1869. 3. Lovísa Karólína Jósephína Sophía þyri Olga, fædd 17. Febrúar 1875, gipt 5. Maí 1896 Friðreki Georg Vilhjálmi Brúnó, prinsi af Schaumburg Lippe, fæddum 30. Janúar 1868. 4. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. Oktbr. 1876. 5. Int/ibjörij Karlotta Karólína Friðrika Lovísa, fædd 2. Ágúst 1878, gipt 27. Ágúst 1897 prinsi Oskar Ilarli Vilhjálmi, erfðaprinsi Sví- þjóðar og Noregs, hertoga af Vestnrgautlandi, fæddum 27. Febr. 1861. 6. þyri Lovísa Karólína Amalía Ágústa Elísa- bet, fædd 14. Marts 1880. 7. KristjánFriðrekur Vilhjálmur Valdemar fíústav, fæddur 4. Marts 1887. 8. Dagmar Lovísa Elísabet, fædd 23. Maf 1890.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.