Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 46
í 3 ár. Þetta voru þeir menn, er allra óviðráðanlegastir þóttu hinna herteknn manna. Pratt fór þess þá á leit við herforingja Sheridan, að föngum þessum væri leyft að njóta þeirrar fræðslu og umgengni við siðaða menn, er framast væru fong á meðan þeir dveldu í þessari útlegð. Pegar þessi 8 ár voru liðin og föngunum var veitt hurtfararleyfi, kváðust 22 þeirra fúsir til þess að vera kyrr- ir, ef þeir fengju að ganga í skóla og læra. Fyrir milii- göngu Pratts urðu einstakir efnamenn, sem voru orðnir hlyntir Indíönum við að kynnast þeim, til þess að leggja fram fé það, er þurfti til að kosta skólaveru þessara manna. Flestír þeirra fóru í svertingjaskólann í Hampton, nokkurir í aðra skóla. Pratt hélt áfram að vekja áhuga manna á þvi, að hjálpa Indíönum, og haustið 1878 kom hann með 79 Indíana frá Dakota, og hafði hann útvegað þeim öllum skólavist. Nú hafði honum tekist að færa mönnum heim sanninn um það, að Indíanar gætu tekið menningu siðaðra þ óða, fengju þeir að lifa í samblendi við þær. En skoð- un hans var sú, að bezt væri að láta Indíana vera í skóla út af fyrir sig undir umsjón og kenslu hvitra manna, en blanda þeim ekki saman við svertingja Hann kvaðst því ekki vilja vera lengur í Hampton, en kvaðst fús til að taka að sér umsjón á skóla banda Indiönum einum út af fyrir sig. Hann stakk upp á þvi, að teknar væru gamlar bermannabúðir, er stóðu í Carlisleí Pennsylvaniu, og að þeim væri breytt i skóla, í Carlisle væru ágæt skilyrði fyrir slíkan skóla, þar sera þar væri eitt af beztu og bezt mönnuðu héruðum landsins. Þetta fór svo, að 6. sept. 1879 var gef- in út skipun um að hermannabúðirnar i Carlisle skyldu gjörðar að skóla fyrir Indíana, og 1 nóv. 1879 var skól- inn stofnaður með 147 nemendum, er Pratt bafði sjálfur sótt og safnað saman úr öllum áttum Frá byrjun hefir taknr.ark skólans verið það, að kenna nemendunum ensku og undirstöðuatriði almennra fræða, ennfremur almenna vinnu og helztu handiðnir, er gjörðu þa færa um að vinna fyrir lífi sinu meðal siðaðra manna. I þessu skyni voru alls konar vinnustofur tengdar við skól- ann Piltarnir læra fatagjörð, skógjörð, tinsmíði, járnsmiði, vagnagjörð, prentlist, málaralist og alt sem lýtur að við- (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.