Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 64
Júní 3. Bandaríkjamenn (Hobson) loka Saniagohöfn með því að sökkva skipi í hafnarmynnið. — 8. Hersveitir Bandarikjamanna leggja á stað frá Tampa til Cuha. Yfirforingi Shafter hershöfðingi. Aquinaldo og uppreistarmenn í Manilla ná Cavite-héraði og ýmsnm bæjum á sitt vald — 10. 600 manna úr liði Bandarikja lenda á Cuha og taka virkið Guantanamo. Maximo G-omez, foringi uppreistar- manna, ritar Blanco landstjóra og neitar öllu samkomu- lagi við Spánverja. — 13. Shafter hershöfðingi leggur á stað frá Key West til Kuha með 15,000 hermanna. — 20. Shafter kemur með herinn til Saniago á Cnha. — 28. Bandaríkjaherinn lokar neyzlnvatnsrennunum, er liggja til Saniago. Egiptastjórn neitar flotadeild Camara um kol í Port Said. — 30. Shafter hershöfðingi þokar hersveitum sinum nær Saniago. 6000 hermanna leggja enn á stað frá Banda- ríkjunum til Cuha. Júlí 1. Shafter hershöfðingi ræðst á Saniago. — 2. Bandamenn ná hæðunum við San Juan. — 3. Flotadeild Cervera gjöreydd hjá Saniago af Sarfison aðmírál. Cervera tekinn höndnm. Ladron-ey.jar og Karo- linu-eyjar lagðar undir Bandarikin. Landhersveitir Banda- manna koma til Manilla. — 6. 15,000 manna úr Saniago gefast á vald Bandamanna. — 14. Toral hershöfðingi gefur upp borgina Saniaga. — 25. Herlið Bandamanna lendir i Gruaniea-flóa á Puerto Kico. — 26. Spánverjar láta Cambon sendiherra Frakka í Washing- ton heiðast friðar við Bandamenn. Ágúst 2. Mac Kinley auglýsir friðarskilmálana af hendi Bandamanna. — 4. Spánverjar ráðast á Bandamenn í Manilla, en bíða mikið manntjón. — Bandamenn leggja austurströnd Puerto Rico undir sig. — 20. Herskipafloti Sampsons kemur til New-York. Hátiða- höld mikil. Skipaðir friðarsemjendur af hendi Spán- verja. (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.