Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 48
talað daglegt mái. í allri umgengni eru Indíanar stiltir og fremur fáorðir, eftirtektasamir eru þeir mjög og aðgætn- ir. Pegnrðartilfinning kemur fljótt i ijós hjá þeim; hæði piltar og stúlkur ganga fallega um herbergi sin, og það sést á öllu, að þau hafa ánægju af að prýða þau sem hezt. Stjórnin kostar skólann í Carlisle að mestu leyti Ar- legt fé, sem hún ieggur til hans, nemur nær tveim miljón- um króna; auk þess leggja einstakir menn nokkurt fé til hans Cað hefir oft verið stungið upp á þvi, að stofna há- skóiadeild fyrir Indiana i Carlisle, en Pratt hefir jafnan staðið á móti því Hann álitnr Indíönum fyrir beztu að hlandast sem ailra fyrst saman við hvíta menn og verða að keppa við þá, og því eigi ekki að halda þeim út af fyrir sig lengur en nægja þurfi að eins til þess, að þeir séu færir nm að læra og vinna með borgurum þjóðarinnar. Hann vill sem fyrst láta gera þá að borgurum Bandaríkj- anna með sama rétti og sömu skyldum og aðra menn, og að því takmarki stefnir alt erfiði hans. Margir Indianar hafa eftir á sett aðra skóla og snmir þeirra eru nú starf- andi læknar og lögfræðingar, iðnaðarmenn og fleira, og reynast öðrum jafnsnjallir. Skólinn í Carlisle er nú ekki orðinn eini Indianaskólinn, en hann er þeirra allra merkastur, eins og hann er líka fyrstur. Það segir sig sjálft, að sá maður hlýtur að vera frá- hæru atgerfi búinn, sem hefir getað sigrast á vantrú, hatri og lileypidómum heilla þjóðflokka, sem þeir höfðu alið öldum saman hver gegn öðrum. Og manni verður ósjálfrátt að spyrja: hverjar eru lyndiseinkunnir þessa mikilmennis? II R. Pratt misti föður sinn á ungum aldri, og fór hann þegar harn að aldri að hjálpa móður sinni Hann fekk þvi litla skólamentun. Hann var í her norðanmanna i þrælastriðinu og var þá gerður að flokksforingja. Eftir það var það, sem hann var sendur á móti Indíönum. Ment- un hans er sjálffengin; hann hefir öðlast hana i lífsins niikla skóla og hún hefir verið svo einföld og óbrotin að rauðu mennirnir skildu hana og virtu hana. I >að, sem einkennir H R. Pratt máske mest af öllu, er (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.