Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 74
með því að hlusta á þá« — og seinna í sömu ræðn sagði hann: »Sekur maðuróttast sverð réttvisinnar, og saklaus hræð- ist sjóndepru hennar, en báðir skelfast þeir að vera lagðir 4 met hennar«. — I hréfi til konu sinnar segir hann um nokkra stjórnmálamenn og þingmenn, sem hann minnist á: »Eg veit að þeir sjóða í vatni, en eg hefði ekkitrúað því, að þeir bvggi til eins andalausa vatnssúpu, sem engi minsta fitu-mæra er í«; og siðar segir hann: »Mér er þó annars að fara fram í þvi, að tala eins og þeir: tala mörg orð, en segja þó ekki minstu ögn með þeim«. Eitt sinn sagði Bismarek: »Guð hefir gefið mér augu til að sjá með, en það er einkennilegt við þau, að eg hefi miklu skarpari sjón á bresti annara en kosti þeirra. — Um Lasalle foringja jafnaðarmanna, sagði hann eitt sinn á þingi: »Eg játa það fúslega, að Lasalle er öflugur vinur einveldisins, en hann er ekki búinn að bræða með sér enn, hvort það á að verða keisaraættin Hohenzollern eða höfð- ingjaættin Lasalle, sem æðstu völdin á að hreppa«. I lok ófriðarins milli Frakka og Þjóðverja, þegar Par- is gafst upp, fóru þeir Thiers og Favre á fund Bismareks til að semja við hann um friðarskilmálana. Yið kvöld- verðinn fór hann að lýsa þeim háðum; Thiers væri ekki stjórnmálamaður, sagði hann; til þess væri hann um of hreinskilinn, opinskár og fljótfær. Hann hefði t. d. get- að haft upp úr honum, að Parisbúar ætti ekki vikuforða eftir af matvælum, hvorki fyrir herlið sitt né aðra bæjar- búa; og Favre væri hégómagjarn, er bann hefði sett einn friðarskilmálann þannig, að Frakkar ætti að skjóta sein- asta skotið. »En svona eru Frakkar gerðir«, segir Bis- marek, »að þó að þeir séu lúbarðir, halda þeir að það sé ekkert, ef talað er við þá á meðan um frelsiog mannréttindi«. * * * Jósep Chamberlain hefir allmörg ár undanfarin verið einn af ráðherrum Bretadrotningar. Hann er ræðumaður mikill, ötull og harðfylginn að þvi skapi, og hefir því kveð- ið mikið að honum. Hann var um tíma öflugur flokks- maður Gladstones, en snerist síðar frá honum og varð eiun af skæðustu andvigismönnum hans. Við það aflaði hann sér óvildar og jafnvel haturs margra manna. Til þess henda (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.