Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 53
Júlí 3. Varð landskjálfta vart í Rvik. — 4. Dr. Þorvaldur Thoroddsen kom aftur úr landfræðis- könnun um óbygðir upp af Húnav.s. — 10. Hallgr. Sveinsson biskup hóf yfirreið sína yfir Suð- ur-Múla og Austur-Skf sýslur. s. d. Druknuðu tveir menn á Gilsfirði, Sigvaldi Snæbjörns- son, bóndi í Innri-Fagradai, og vinnumaðnr hans; 2 varð bjargað. — 14. Jón Oddsson, tómthúsmaður i Rvík, varð bráðkvaddur. — 21. Holdsveikraspítaiinn í Laugarnesi vigður með við- höfn mikilli. Þjóðminningardagur haldinn i þessum mán. í Skagafirði, Húnavatns og Arnes-sýslum (2., 8. og 10.). — Bréfdúfufúlag stofnað i Rvik. — Rak hval á Eiðsreka við Héraðssand. Ágúst 2. Þjóðminningardagur haldinn í Rvík. — 4. Jens Sigurðsson, tómthúsmaður i Rvík, um þrítugt, drekti sér í mógröf. — 7. Þjóðminningardagur haldinn i Borgarfirði, á Mýrum og í Múlasýslum. — 14. Þjóðm.-dagur haldinn í Biskupstungum. Strandaði hvalveiðaskip, »Thoniasine Amalie«, frá Langeyri, við Sauðanes í Önundarf. Manntjón ekkert. — 19. Menn 2 druknuðu við uppskípun á Eyrarbakka- — 21. Kristín nokkur úr Reykjavík brendi sig í laugunum þar og beið bana af. — 22. Skamt frá Ögnrshólma við Isafjarðardjúp druknaði maður af bát, er hvolfdi, en 3 varð bjargað. — 24. Sigurður nokkur Straumfjörð druknaði af bát 4 Borgarfirði (eystra); 2 komust af. — 30. Jón Vidalin. stórkaupmaður, settur af ensku stjórn- inni brezkur konsúll fyrir Island. — 31. Bændunum Arna Þorvaldssyni á Innra-Hólmi og Vigfúsi Jónssyni á Vakursstöðum í Vopnafirði veitt heiðursgjöf úr Styrktarsjóði Kr. IX. (140 kr. hvorum). — Biskup kom heim úr yfirreið sinni. — Vigt nýtt gisti- hús, »Valhöll«, á Þingvelli. I þessum mán. rak hval á Langanesi. Sept. 5. Bærinn á Hamri á Þelamörk í Eyjafirði brann með öllu og 2 kúm. Manntjón ekkert. (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.