Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 23
Enke’s þegar sjezt 1786, 1795 og 1805, Biela’s 1772 og 1805, Tattle’s 1790, Winnecke’s 1819. Halastjörnu Biela's, sem sást klofin 1 tvent 1846 og 1852, hefir mönnum eltki síðan tekizt að finna aptur, og hefir hún líklega sundiazt. Stjörnuhröpin miklu > 27. Ntívember 1872 og 1885 hafa að öllum líkindum 'stafað frá 1 leifnnum af henni. Halastjörnur Brorson’s og Tempel’s I, sem liafa ekki sjezt síðan 1879, hafa ef til vill einnig sundrazt. Áriú 1898 komu ekki færri en 10 halastjörnur í ljös, en af r þeira sást þó engin með berum augum. }>ær eru hjer taldar í sömu röð og þeirri, er þær komust í næst stílu. I fundin af Perrine í Ameríku 19. Marts. II var hin tímabundna halastjarna Winneeke’s, III var Encke’s. IV var Wolf’s. V fundin af Giacobini í Nizza 18. Júní. VI fundin af Perrine 14. Júní. VII fundin af Coddington í Ameríku 11. Júní og af Paulyi Búkarest 14. Júní. VIII fundin af Chase í Ameríku 14. Ntívember. IX fundin af Perrine 12. Sept. og af Chofardet í BesanQon 14. Sept. X fundin af Brooks í Ameríku 20. Okt. Vllf. halastjöinuna fann Chase með ljtísmyndun, er hann hafði nóttina 14.— lð.Ntívember beint Ijósmyndakíki móti þeim stað á himninum, er vænta mátti að vígahnettir Ljtínsstranmsins kæmu frá þá nótt. Leit þá i fyrstu svo út, sem halastjarna þessi væri þjettur kafli í straumnum, er j hitt gæti jörðina og komrS í ljós sem fjölmörg stjörnuhröp. Gangur halastjörnunnar sýndi þtí skjótt, að hún stóð í engu sam- bandi viis Ljónsstrauminn, heldur hjelt sína sjerstöku braut langt í burtu frá jörðinni. Stjörnuhröp. Jörðin verður jafnan fyrir smáum vígahnöttum, sem eins og hún ganga sínar brautir kring um sólina. Reki slíkir vígahnettir sig á jörðina, núast þeir svo í gufuhvolfi hennar, að þeir verða glóandi og birtast þá sem stjörnuhröp efía vígabrandar. Stundum komast þeir alla leið niður á yfirborð jarðarinnar og kallast þá loptsteinar. Á vissum dögum á árinu verður jörðin fyrir heilum straumum af slíkum vígahnöttum, er mynda hringi um sólina, sem ná meira eða mima saman. Iíunnastir þeirra eru Perseus-straum- urinn (Perseídarnir), er veldur þeim stjötnuhröpum, sem árlega verða kring um Lárentíusmessu 10. Ágúst og kallast því tár Lárentíusar hins helga, og Ljtínsstraumurinn (Letínídarnir) er veldur þeim stjörnuhröpum, sem ár hvert verða kringum 14. Ntív. Má vænta að hin síðasttöldu verðí ærið mörg árið 1900. Stjörnu- hröp þau, er verSa undir lok Nóvembermána-Sar, stafa frá hinni sundruftu halastjörnu Biela’s, og var einkum mikiS af þeim 27. Ntívember 1872 og 1885. Höfifu menn því búizt vift, alf mjög mikilf mundi líka veríta um þau 1898 (sjá almanakití 1898); en þaií brást. PLÁNETURNAR 1900. Merkúríiis cr vanalega svo nœrri sðlu, a# hann sjest ekki i með berum augum. 8. Marts, 4. Júlí og 30. Október er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.