Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 63
Des. 10. Friðarsamningurinn milii Spánar og Bandarikja full-
gerður í París.
— 11. Marchaml, hershöfðingi hinn frakkneski, yfirgefur
Fashoda. Bretar og Egiptar taka hæinn.
— 13. Sir William Hareourt segir af sér forustu framfara-
liðsins á þingi Breta. Bein Kolumhusar ern flutt úr
dómkirkjunni í Havanna til Sevilla á Spáni.
— 20. P. Spencer kemst yfir Ermarsund í loftfari heill á húfi.
Ofriður með Spdni og Bandaríkjum
Apríl 22. Mac ivinley ríkisforseti lýsir norðurströnd Cuha
í herkvíum. Nashville herskip Bandamanna, tekur Bno-
naventura, skip Spánverja. Mac Kinley staðfestir Uig um
að kveðja sjálfboðalið til vopna.
— 25. Bretar lýsa hlutleysi sinu af ófriðinum, skipa her-
■ skipum bardagaþjóðanna burt úr hrezknm höfnum innan
2 sólarhringa.
— 26. Spönskum skipum á Bandarikjahöfnum skipað hurt
fyrir ai/5. Póstferðir hætta milli Spánar og Bandarikja.
Mexicostjórn lýsir hlutleysi sinu af ófriðinum.
— 27. Floti Bandarikjanna við Kina leggur til Maniila.
Frakkar !ýsa hlntieysi. Lautinant Eovvan fer með fót-
göngnlið til Cuba til styrktar uppreistarmönnum. Her-
tekið spænskt gufuskip, er flytur vistir til Havanna
— 28. Fioti Spánverja leggur út frá St. Wincent. Portu-
galsmenn lýsa yfir hlutleysi af ófriðinum.
Mai 1. Sjóorusta hjá Manilla með Spánverjum og Banda-
ríkjum; Spánverjar gjörsigraðir.
— 12. Herskipalið liandamanna tekur að skjóta áSan.Juan
de Puerto Rico. Cap-Verde-floti Spánverja (foringi Cer-
vera) kemur til Martinique. Bandamenn skera sundursse-
simana milli llavanna og Saniago de Cuha.
— 14. Winslow tundurbátur Bandamanna, ræður á Carde-
nas, en skemmist mjög.
— 18. Sagasta setur á stofn nýtt ráðaneyti á Spáni.
— 20. Cap-Verde-flotinn kemur til Saniago de Cuha.
— 24. Sendar hersveitir til Manilla frá San Francisko-
— 25. Mac Kinley kveður um 76000 sjálfboðaliða til vopna.
— 30. Schley, aðmiráll Bandamanna, lokar höfninni Saniago
á Cuba.
(49)