Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 63
Des. 10. Friðarsamningurinn milii Spánar og Bandarikja full- gerður í París. — 11. Marchaml, hershöfðingi hinn frakkneski, yfirgefur Fashoda. Bretar og Egiptar taka hæinn. — 13. Sir William Hareourt segir af sér forustu framfara- liðsins á þingi Breta. Bein Kolumhusar ern flutt úr dómkirkjunni í Havanna til Sevilla á Spáni. — 20. P. Spencer kemst yfir Ermarsund í loftfari heill á húfi. Ofriður með Spdni og Bandaríkjum Apríl 22. Mac ivinley ríkisforseti lýsir norðurströnd Cuha í herkvíum. Nashville herskip Bandamanna, tekur Bno- naventura, skip Spánverja. Mac Kinley staðfestir Uig um að kveðja sjálfboðalið til vopna. — 25. Bretar lýsa hlutleysi sinu af ófriðinum, skipa her- ■ skipum bardagaþjóðanna burt úr hrezknm höfnum innan 2 sólarhringa. — 26. Spönskum skipum á Bandarikjahöfnum skipað hurt fyrir ai/5. Póstferðir hætta milli Spánar og Bandarikja. Mexicostjórn lýsir hlutleysi sinu af ófriðinum. — 27. Floti Bandarikjanna við Kina leggur til Maniila. Frakkar !ýsa hlntieysi. Lautinant Eovvan fer með fót- göngnlið til Cuba til styrktar uppreistarmönnum. Her- tekið spænskt gufuskip, er flytur vistir til Havanna — 28. Fioti Spánverja leggur út frá St. Wincent. Portu- galsmenn lýsa yfir hlutleysi af ófriðinum. Mai 1. Sjóorusta hjá Manilla með Spánverjum og Banda- ríkjum; Spánverjar gjörsigraðir. — 12. Herskipalið liandamanna tekur að skjóta áSan.Juan de Puerto Rico. Cap-Verde-floti Spánverja (foringi Cer- vera) kemur til Martinique. Bandamenn skera sundursse- simana milli llavanna og Saniago de Cuha. — 14. Winslow tundurbátur Bandamanna, ræður á Carde- nas, en skemmist mjög. — 18. Sagasta setur á stofn nýtt ráðaneyti á Spáni. — 20. Cap-Verde-flotinn kemur til Saniago de Cuha. — 24. Sendar hersveitir til Manilla frá San Francisko- — 25. Mac Kinley kveður um 76000 sjálfboðaliða til vopna. — 30. Schley, aðmiráll Bandamanna, lokar höfninni Saniago á Cuba. (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.