Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 83
Kennarinn: »Hvernig liður þér, litli vinur minn? HvafJ
er hann faðir þinn að vinna núna?
Oli litli: i-IIann drekkur«.
— En móðir þin?« »Hún grætur«.
— »En hvað gerir þú, þegar þú ert lieima?« — »Eg
sleiki staupin«.
* * *
Fridrik litli var að lesa kvöldbænirnar sínar og bætir
við: »Og svo þakka eg þér, góði guð minn, að þú lézt
mér verða ilt í hálsinum, þvi annars hefði eg ekki fengið
í dag sætu kökurnar og öll barnagullin«.
* * *
Drykkjuskálinn átti að lokast kl. 12 hvert kvöld og gest-
irnir að fara út. Konan kemur inn 5 mínútum fyrir kl. 12
og biður mann sinn að koma heim með sér, en hann svar-
ar: »Nei, eg fer ekki eit.t fet fyr enkl. slær 12. lig slaka
eklci til um eina minútu af venjulegum dryklcjutima«.
* * *
A. »Geturðu sagt mér, hvernig maður getur haft heil-
an vetur nægan hita af einum 100 pd. kolapoka?«
B. »Já, með þvi að bera sama pokann allan daginn,
dag eftir dag, niður i kjallara, upp á efsta lopt, niður aft-
nr o. s. frv.«.
* * *
Veitingamadurinn : »Nú liafið þér setið hér alt kvöld-
ið og sagt sögur af þvi, sem þér hafið gert, og getið gert;
en viljið þér ekki segja frá einhverju, sem þér getið ekki
gert«.
Gesturinn: »Það get eg, en eg er hræddur um, að ykk-
ur þyki það ekki skemtilegt. Eg get sem sé ekki borgað
neitt af þvi, sem eg hefi eytt í kvöld, þvi eg á engan eyri
til«.
* * *
Manni nokkrum búnaðist illa, og þurfti oft að leita liðs
annara, en honum reyndist »að leiðir verða langþurfamenn*.
Eitt sinn þegar hann kom keim sagði hann mæðulega: »o—
já—þeir eiga allir bdgt, sem engan eiga að, eins og eg,
nema guð einn«.