Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 86
á miðja strengina, en ^aðan verður svo sá, sem i kláfnum situr, að draga sig til bjargbrúnarinnar hinu megin árinn- ar. Ferðalag þetta er ekki skemtilegt, þar sem gljúfrin eru djúp og geigvænleg. — Það er vonandi, að ekki líði lang- ur tími þar til þetta flutnings-áliald legst niður, og brýr koma i staðinn. Einnig er vonandi að fá ár líði þar til búið er að rífa allar torfkirlcjur á landinu; þær bera vott um heldur litla fegurðartilfinningu landsmanna, þeirra sem una við torf- kirkjurnar. En þegar liðnir eru nokkrir áratugir frá því þær eru aftur gerðar að grænum velli, þá mun þykja gam- an að sjá, hvernig þær hafa litið út; þess vegna er hér sett mynd af Flugumýrar-kirkju í Skagafirði. Sú sýsla hef- ir verið þrautseigust við torfkirkjunnar. Drangey er prýði Skagafjarðar; hún er gull-falleg við ■súlarlag þegar kvöldroða slær á himinin, og logn er á firðinum A myndinni nýtur hún sín ekki eins vel og hún á skilið. Greysir er einn af hinum einkennilegustu náttúruafbrigðum, unun á að horfa, og kjörgripur landsins. /S'celuhúsið, sem myndin er at', er við Kjalveg. J?að er hæði broslegt og hrygðarefni, að sjá slíkt hreysi kallað sœluhús Sú ferð getur eigi verið skemtiferð, þar sem það er réttnefnd sæla, að leggjast lúinn og lirakinn í slíkan kofa, langt frá mannabygðum. Fé landsins er varið til margs, sem minni þörf er á, en þó nokkurum þúsund krónum væri varið til að gera sælulegri bústaði en þessi kofi er fyrir hrakta ferðamenn i óbygðum, en jafnframt þyrfti að búa til lög og ströng hegning lögð við skemdum á slíkum húsum. Fátt er þrælslegra en að brjóta glugga, skilja við húsin opin, svo þau fenni full, og stela úr þeim spýtum eða öðru, sem þar er haft ferðamönnum til liagræðis. Það hlýtur þó hver maður að sjá, að hús þessi eru bygð af mannúð og til að bjarga lífi ferðamanna í illviðri, sé þeim eigi spilt. Tr. Gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.