Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 61
Jan. 31. Yerkvélamenn á Englandi láta undan og fara að vinna aftur eftir 7 mánaða verkfall. Fébr. 7. Hafin lögsókn gegn blaðinu Aurore. — 8. Bretaþing sett. Kruger endurkosinu forseti í Transvaal. — 16. Maine, herskip Bandarikjanna, springur í loft upp á Havanna-höfn; 270 menn farast. Marz 7. Thun greifi setur saman nýtt ráðaneyti í Austur- ríki. Ilátiðahöld í ýmsum ríkjum í minuingu stjórnar- byltinganna 1848. — 28. Port Arthur og Talien-wan, vigi í Kína, afhent Rúss- um til leigu um 99 ár. AprílG. Fólksþingskosningar i Danmörku. Yinstrimenn sigra. — 8. Kitschener, hershöfðingi Breta, vinnur sigur á Aröbum við Atbara í Sudan. — 20. Mac Kinley birtir Spánverjum skilmála Bandamanna um eyna Cuba. Sendiherra Spánverja í VVashington tek- ur sér vegabréf. — 21. Spánarstjórn visar Woodford hershöfðingja, sendi- herra Bandarikjanna, burt frá Madrid. Maí tí.—8. Upphlaup í ýmsum borgum á Italíu. — 13. Tyrkir taka til að rýma Þessaliu. — 28 Jarðarför Crladstonesi Yóestminster Abbeyi Lundúnum. — 30. Verzlunarsamningi lokið milli Bandarikja og Frakkl. Júní. 9. Bretar fá lönd fram með Hong-Kong í Kína. — 28. Brisson setur saman ráðaneyti á Frakklandi. Land- skjálftar á Italíu. — 29. Pellioux stofnar ráðaneyti á ítaliu. Júlí 4 Bourgogne, frakkneskt Atlanzhafsfar, tórst á leið til Ameriku; 600 farþegar druknuðu. — 7. Aquinaldo, yfirforingi uppreistarmanna í Filippseyjum lýsir eyjarnar óháð þjóðveldi. — 18. Zola dæmdur í 1 árs varðhald og 3000 franka sekt. Ágúst 2. Jarðarför Bismarcks i Friederichsruhe. — 10. G. N. Curzon, undirráðherra fyrir utanrikismálum hjá Bretadrotningu, skipaður vara-konungur á Indlandi i stað Elgins lávarðs. — 27. Rússakeisari leggur til að Norðurálfurikin eigi frið- arþing með sér til að draga úr herbúnuði um alian heim. — 31. Wilhelmina Hollandsdrotning verður fulltiða (18 ára) (47)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.