Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 22
á stundum nálgist jörðina svo mjög. Af gangi hans 1898 mátti reikna út, að vel hefði mátt sjá hann í kíki 1893 — 94 og 1896, enda hefir hann þá fundizt á nokkrum stjarnaljósmyndum, sem þá höfðu verið teknar í Ameríku, en höfðu ekki enn verið mældar út. Nú hafa menn á ljósmyndum þessum mælt út, hvar Eros var þá, og þannig sje*Ö sjer fært aiS reikna út braut hans me'S miklu meiri nákvæmni, en ,ef menn hefóu haft athuganirnar frá 1898 einar aff byggja á. Utreikningarnir sýna, a'S Eros mun á árinu 1901 koma nálega svo nærri jöröunni, sem frekast má veröa. 4) Halastjörnur. Flestar halastjörnur, eem finnast, ganga svo aflangar brautir, að þeirra getur ekki verið von aptur fyr en að minsta kosti eptir óratíma. þó er ferð sumra þeirra þannig varið, að út iítur fyrir að umferðartíminn sje svo skammur, að segja megi fyrirfram, hve- nær þær aptur komi í ljós. Engin halastjarna er samt sett á skrána yfir halastjörnur þær, er koma í ljós á vissum tímum, fyr en hún hefur sjezt aptur. Nú sem stendur eru þessar halastjörnur á skránni: fundin sjeð seinast skemmst frá sólu. milj. lengst frá sólu. mílna umferðar- tími. ár Halley’s 1835 12 708 76 3 Pons’ 1812 1884 15 674 71.* Olbers’ 1815 1887 24 67 2 72.« Encke’s 1818 1898 7 82 3.3 Biela’s 1826 1852 17 124 6.« Faye’s 1843 1896 35 119 7.5 Brorson’s 1846 1879 12 112 5.5 d’Arrest’s 1851 1897 26 115 6.7 Tuttle’s 1858 1899 20 209 13.1 Winnecke’s 1858 1898 17 112 5.8 Tempel’s I 1867 1879 41 98 6.5 - II 1873 1894 27 93 5,2 — III 1869 1891 21 102 5.5 Wolf’s 1884 1898 32 112 6.8 Finlay’s 1886 1893 20 122 6.7 de Vico s 1844 1894 28 101 5.8 Brooks’ 1889 1896 39 108 7.1 Af Halastjörnum þessum eru Halley’s og Encke’s ncfndai eptir stjörnufræðingum þeim, sem reiknað hafa göngu þeirra, en hinar eptir þeim, sem fyrstir hafa fundið þær. Við hala- stjörnu Halley’s er ekki sett neitt uppgötvunarártal; hún verður sem sje sýnileg berum augum og hefir sjezt að minnsta kosti 23 sinnum, að því er menn vita, í fyrsta sinn árið 12 fyr>r Krists fæðing. Af hinum hafa sumar sjezt fyr en þaö ár, sem nefnt er í dálkinum „fundin11, án þess aö menn þá hafi vitaö, að þær hefðu ákveðinn umferðartíma. þannig hafði halastjarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.