Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 43
sjálfsafneitun. Það er segin saga á öllum öldum að félög- in sem myndast af kærleika og sjálfsfórn einhvers yfir- hurðamanns sækja til hóglífis, er fram líða stundir, og nýr félagsskapur verður að risa á rústum hins gamla. Þ?.ð er auðvitað markleysa að spá miklu um framtíðarhorfur hers- ins, en fremur er það líklegt að hann hafi lifað sitt feg- ursta, er Booth sjálfur og börn hans og tengdabörn eru lið- in. Alt er bundið við þessa einu ætt, völd og eignir. Það er generalinn í Lundúnum sem er eigandinn að »Hjálpræð- iskastalannm* i Reykjavik og svo er nra stóreignir hersins um lönd öll. Erfðariki, frá kyni til kyns, til kristniboðs og líknarstarfa, er litt hugsanlegt. Og haldist hið takmarka- lausa vald yfir þúsundum sálna til eftirmanna Booths, get- ur hinn versti voði staðið af því i höndum misindismanns. Yor öld er öllum öldum fremur liknar- og kærleiksöld. Lífið er alt svo opið og bert, að meinin dyljast ekki. Að sjálfsögðu eru lifsgæðin ma>-gfalt fleiri og margfalt almenn- ari en á liðnum öldum, en væri farið að rannsaka æfikjör hinna vesölustu á lægstu tröppunni fyrrum og nú, yrði niðurstaðan sennilega sú, að kjör þeirra bafi farið versn- andi við alla siðmenninguna. Því hærra, sem bygt er ofan á, þvi dýpra verður að grafa fyrir. Kristileg mannúðar- verk fara stöðugt vaxandi, en böl syndar og eymdar vex eigi síður hröðum skrefum. Það er líkt og með kristniboðið: A sama tíma og kristnuðum heiðingjum fjölgar um tiu þús- und fyrir kapp og fylgi kristniboðsins, eykst tala heiðingj- anna svo hundruðum þúsunda skiftir við mannfjölgunina. Hin órituðu samkepnislög í mannfélaginu hrinda vísast fleirum niður i djúpið en kærleikurinn fær dregið upp. William Booth verður jafnan svo stórmerkilegur í sögu kristilegrar mannúðar við það, hve mikið hann færist í fang. Verksvið hans og hersins er allur heimurinn undantekn- ingarlaust og hann hefir undir allar greinar mannlegrar spillingar og eymdar. Eðlilega er mest unnið að þessu í stórbæjunum i hinum enska heimi. A Norðurlöndnm og þá eigi síst í Kaupmannahöfn er liknarstarfsemi hersins einnig góð og mikil. I katólskum löndum verður hernnm aftur á móti minna ágengt, enda á hann þar fremur andblæstri að mæta. Það yrði langt mál að telja upp allar greinar starf- (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.