Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 62
og tekur við' ríkisstjórn. Henry ofursti i París játar a sig skjalafólsun í Dreyfus-nsálinu og ræöur sér banasíð- an í gæzluvarðhaldi. Sept. 2, Bretar og Egiptar vinna mikinn sigur á falsspá- manni Araba hjá Omdurman í Sudan. Féllu 11000 af liði falsspámannsins og 10000 sárir, en af Bretum og Egiptum féllu ekki nema rúm 200 manna. — 6. Upphlaup i Krít og manndráp. Varakonsúll Breta drepinn. Slys á St. Lawrenee fljóti; járnbrautarbrú hryn- ur í fljótið. — 10. Elisabet Austurrikisdrotning myrt í Genf af Luc- cheni, ítölskum stjórnleysingja. — 15. S. Spencer og dr. Bersou komast 27,500 feta hátt í loft upp frá Krystalshöllinni í Lundúnum. — 17. Stofnaðar póstgöngur að hætti Evrópumanna um alt Kinaveldi. Okt. 11. Vilhjálmnr keisari II. leggur á stað i ferð til Tyiklands og Jórsala. — 14. Jarðarför Louise Danadrotningar. — 19. Sjóorusta við Manilla með Bandaríkjamönnum og upp- reistarliðinu í Filippseyjum, er beið ósigur. — 31. Dupuy kemur upp nýju ráðapeyti á Frakklandi. (Okt.) Viðsjár milli Breta og Frakka út af Fashoda i Sudan. Nóv. 4. Landst]óri Tyrkja i Krit leggur niður völdin. Vil- hjálmur keisari og drotning hans leggja á stað heim- leiðis frá Jórsölum. —• 0. Eldsvoði i höll forsotans í Washington. Skjalasafn hæstaréttar brennur. — 8. Stórveldin skipa landstjóra Tyrkja í Krit burt þaðan með hersveitir soldáns. — 10. Drotuingarmorðinginn Luccheni dæmdur í ævilanga refsihúsvist. — 12. Herstjóri og hersveitir Tyrkja fara alfarið úr Krít. — 24. Frú Dreyfus leyft að símrita manni sinum. — 26. Georg, konungsson frá Hrikklandi, kjörinn landsstjóri í Krít af fjórum stórveldunum. — 28. Spánverjar ganga að friðarkostum Bandarikjamanna. De.s. 2. Fimtiu ára stjprnarafmæli Franz Jósefs keisara hald- ið hátiðlegt í Austurríki og á Ungverjalandi. (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.