Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 51
Guðmundsson bóndi varð úti á Steingr.fj.heiði (f. 18Btí). ? Sesselja Jónsdóttir, ekkja Isleifs E. Hákonsen, varð bráðkvödd. Marz 6. Erönsk fiskiskúta, »Maurioe«, strandaði á Meðal- landsfjörum í Y.-Sk.fellss. Allir menn komust af (25). — 7. Brann íbúðarhús Jensens Pæreyings á Isafirði. Engu bjargað, nema mönnum. — 12. Brann steinhúsið í Héðinshöfða og timburhús í Ey- hildarholti i Skagaf. — 14. Ársfundur »Baðhúsfél.« i Rvikog félagið búið að vera. — 17. Pétur Benediktsson, yngismaður í Bolungarvik, varð undir freðinni »salthellu« og beið bana af. — 25. Aðalfundur »Hins eyfirzka skipaábyrgðaríel.« á Oddeyri. — 29. Strandaði þýzkt botnvörpuskip á Meðallandsfjörum með 13 manna, er allir komust af. (Marz). Reyðarhval, 30 ál. langan, rak inn í Horna- fjarðarós og náðist. Aprll 1. Dr. Einnur Jónsson skipaður aukaprófessor við Khafnarháskóla. s. d. (Aðfaranóttina). (iuðmundur Bjarnason frá Uppsölum í Seyðisf. vestra varð úti við túnið á hænum Eyri. — 4. Brann timburhús i Grlæsihæ í Skagafirði. — 5. Strandaði frönsk fiskiskúta, »Aimée Emilie«, við Vestm.eyjar. Menn komust af. — 12. Áttræðisafmæli Kr. kgs IX. haldið í Rvik. Dor- steinn Jónsson læknir i Yestm.eyjum sæmdur riddara- krossi dhr.orðunnar. Jón Jónsson háseti úr Rvík drekti sér. Strandaði frönsk fiskiskúta, »Isabelle«, við Stokks- eyri. Öllu var bjargað. — 16. Strandaði frakknesk fiskiskúta á Tvískerjafjöru og önnur við Hestgerði í Suðursveit (A.-Sk.f.s.). Menn komnst af. — 17. Símon Pétursson, bóndi á Brekku i Gilsfirði, varð úti nál. Múla í Gilsf. Þilskip 2 frá Akureyri, »Akur- eyri« og »Eelix«, strönduðu á Sigluvik á Hornströndum. Menn komust af. — Um það leyti rakst ein af fiskiskút- ' um Ásgeirssonsverzlunar á Isaf. á hafisjaka og sökk. Mannbjörg. (73)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.