Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 51
Guðmundsson bóndi varð úti á Steingr.fj.heiði (f. 18Btí). ? Sesselja Jónsdóttir, ekkja Isleifs E. Hákonsen, varð bráðkvödd. Marz 6. Erönsk fiskiskúta, »Maurioe«, strandaði á Meðal- landsfjörum í Y.-Sk.fellss. Allir menn komust af (25). — 7. Brann íbúðarhús Jensens Pæreyings á Isafirði. Engu bjargað, nema mönnum. — 12. Brann steinhúsið í Héðinshöfða og timburhús í Ey- hildarholti i Skagaf. — 14. Ársfundur »Baðhúsfél.« i Rvikog félagið búið að vera. — 17. Pétur Benediktsson, yngismaður í Bolungarvik, varð undir freðinni »salthellu« og beið bana af. — 25. Aðalfundur »Hins eyfirzka skipaábyrgðaríel.« á Oddeyri. — 29. Strandaði þýzkt botnvörpuskip á Meðallandsfjörum með 13 manna, er allir komust af. (Marz). Reyðarhval, 30 ál. langan, rak inn í Horna- fjarðarós og náðist. Aprll 1. Dr. Einnur Jónsson skipaður aukaprófessor við Khafnarháskóla. s. d. (Aðfaranóttina). (iuðmundur Bjarnason frá Uppsölum í Seyðisf. vestra varð úti við túnið á hænum Eyri. — 4. Brann timburhús i Grlæsihæ í Skagafirði. — 5. Strandaði frönsk fiskiskúta, »Aimée Emilie«, við Vestm.eyjar. Menn komust af. — 12. Áttræðisafmæli Kr. kgs IX. haldið í Rvik. Dor- steinn Jónsson læknir i Yestm.eyjum sæmdur riddara- krossi dhr.orðunnar. Jón Jónsson háseti úr Rvík drekti sér. Strandaði frönsk fiskiskúta, »Isabelle«, við Stokks- eyri. Öllu var bjargað. — 16. Strandaði frakknesk fiskiskúta á Tvískerjafjöru og önnur við Hestgerði í Suðursveit (A.-Sk.f.s.). Menn komnst af. — 17. Símon Pétursson, bóndi á Brekku i Gilsfirði, varð úti nál. Múla í Gilsf. Þilskip 2 frá Akureyri, »Akur- eyri« og »Eelix«, strönduðu á Sigluvik á Hornströndum. Menn komust af. — Um það leyti rakst ein af fiskiskút- ' um Ásgeirssonsverzlunar á Isaf. á hafisjaka og sökk. Mannbjörg. (73)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.