Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 61
Jan. 31. Yerkvélamenn á Englandi láta undan og fara að vinna aftur eftir 7 mánaða verkfall. Fébr. 7. Hafin lögsókn gegn blaðinu Aurore. — 8. Bretaþing sett. Kruger endurkosinu forseti í Transvaal. — 16. Maine, herskip Bandarikjanna, springur í loft upp á Havanna-höfn; 270 menn farast. Marz 7. Thun greifi setur saman nýtt ráðaneyti í Austur- ríki. Ilátiðahöld í ýmsum ríkjum í minuingu stjórnar- byltinganna 1848. — 28. Port Arthur og Talien-wan, vigi í Kína, afhent Rúss- um til leigu um 99 ár. AprílG. Fólksþingskosningar i Danmörku. Yinstrimenn sigra. — 8. Kitschener, hershöfðingi Breta, vinnur sigur á Aröbum við Atbara í Sudan. — 20. Mac Kinley birtir Spánverjum skilmála Bandamanna um eyna Cuba. Sendiherra Spánverja í VVashington tek- ur sér vegabréf. — 21. Spánarstjórn visar Woodford hershöfðingja, sendi- herra Bandarikjanna, burt frá Madrid. Maí tí.—8. Upphlaup í ýmsum borgum á Italíu. — 13. Tyrkir taka til að rýma Þessaliu. — 28 Jarðarför Crladstonesi Yóestminster Abbeyi Lundúnum. — 30. Verzlunarsamningi lokið milli Bandarikja og Frakkl. Júní. 9. Bretar fá lönd fram með Hong-Kong í Kína. — 28. Brisson setur saman ráðaneyti á Frakklandi. Land- skjálftar á Italíu. — 29. Pellioux stofnar ráðaneyti á ítaliu. Júlí 4 Bourgogne, frakkneskt Atlanzhafsfar, tórst á leið til Ameriku; 600 farþegar druknuðu. — 7. Aquinaldo, yfirforingi uppreistarmanna í Filippseyjum lýsir eyjarnar óháð þjóðveldi. — 18. Zola dæmdur í 1 árs varðhald og 3000 franka sekt. Ágúst 2. Jarðarför Bismarcks i Friederichsruhe. — 10. G. N. Curzon, undirráðherra fyrir utanrikismálum hjá Bretadrotningu, skipaður vara-konungur á Indlandi i stað Elgins lávarðs. — 27. Rússakeisari leggur til að Norðurálfurikin eigi frið- arþing með sér til að draga úr herbúnuði um alian heim. — 31. Wilhelmina Hollandsdrotning verður fulltiða (18 ára) (47)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.