Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 83
Kennarinn: »Hvernig liður þér, litli vinur minn? HvafJ er hann faðir þinn að vinna núna? Oli litli: i-IIann drekkur«. — En móðir þin?« »Hún grætur«. — »En hvað gerir þú, þegar þú ert lieima?« — »Eg sleiki staupin«. * * * Fridrik litli var að lesa kvöldbænirnar sínar og bætir við: »Og svo þakka eg þér, góði guð minn, að þú lézt mér verða ilt í hálsinum, þvi annars hefði eg ekki fengið í dag sætu kökurnar og öll barnagullin«. * * * Drykkjuskálinn átti að lokast kl. 12 hvert kvöld og gest- irnir að fara út. Konan kemur inn 5 mínútum fyrir kl. 12 og biður mann sinn að koma heim með sér, en hann svar- ar: »Nei, eg fer ekki eit.t fet fyr enkl. slær 12. lig slaka eklci til um eina minútu af venjulegum dryklcjutima«. * * * A. »Geturðu sagt mér, hvernig maður getur haft heil- an vetur nægan hita af einum 100 pd. kolapoka?« B. »Já, með þvi að bera sama pokann allan daginn, dag eftir dag, niður i kjallara, upp á efsta lopt, niður aft- nr o. s. frv.«. * * * Veitingamadurinn : »Nú liafið þér setið hér alt kvöld- ið og sagt sögur af þvi, sem þér hafið gert, og getið gert; en viljið þér ekki segja frá einhverju, sem þér getið ekki gert«. Gesturinn: »Það get eg, en eg er hræddur um, að ykk- ur þyki það ekki skemtilegt. Eg get sem sé ekki borgað neitt af þvi, sem eg hefi eytt í kvöld, þvi eg á engan eyri til«. * * * Manni nokkrum búnaðist illa, og þurfti oft að leita liðs annara, en honum reyndist »að leiðir verða langþurfamenn*. Eitt sinn þegar hann kom keim sagði hann mæðulega: »o— já—þeir eiga allir bdgt, sem engan eiga að, eins og eg, nema guð einn«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.