Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 64
Júní 3. Bandaríkjamenn (Hobson) loka Saniagohöfn með því að sökkva skipi í hafnarmynnið. — 8. Hersveitir Bandarikjamanna leggja á stað frá Tampa til Cuha. Yfirforingi Shafter hershöfðingi. Aquinaldo og uppreistarmenn í Manilla ná Cavite-héraði og ýmsnm bæjum á sitt vald — 10. 600 manna úr liði Bandarikja lenda á Cuha og taka virkið Guantanamo. Maximo G-omez, foringi uppreistar- manna, ritar Blanco landstjóra og neitar öllu samkomu- lagi við Spánverja. — 13. Shafter hershöfðingi leggur á stað frá Key West til Kuha með 15,000 hermanna. — 20. Shafter kemur með herinn til Saniago á Cnha. — 28. Bandaríkjaherinn lokar neyzlnvatnsrennunum, er liggja til Saniago. Egiptastjórn neitar flotadeild Camara um kol í Port Said. — 30. Shafter hershöfðingi þokar hersveitum sinum nær Saniago. 6000 hermanna leggja enn á stað frá Banda- ríkjunum til Cuha. Júlí 1. Shafter hershöfðingi ræðst á Saniago. — 2. Bandamenn ná hæðunum við San Juan. — 3. Flotadeild Cervera gjöreydd hjá Saniago af Sarfison aðmírál. Cervera tekinn höndnm. Ladron-ey.jar og Karo- linu-eyjar lagðar undir Bandarikin. Landhersveitir Banda- manna koma til Manilla. — 6. 15,000 manna úr Saniago gefast á vald Bandamanna. — 14. Toral hershöfðingi gefur upp borgina Saniaga. — 25. Herlið Bandamanna lendir i Gruaniea-flóa á Puerto Kico. — 26. Spánverjar láta Cambon sendiherra Frakka í Washing- ton heiðast friðar við Bandamenn. Ágúst 2. Mac Kinley auglýsir friðarskilmálana af hendi Bandamanna. — 4. Spánverjar ráðast á Bandamenn í Manilla, en bíða mikið manntjón. — Bandamenn leggja austurströnd Puerto Rico undir sig. — 20. Herskipafloti Sampsons kemur til New-York. Hátiða- höld mikil. Skipaðir friðarsemjendur af hendi Spán- verja. (50)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.