Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 23
géngur hann þegar undir um miðnætti og verður nú (JsýnilegUr á Islandi. Fyrst í árslolcin munu menn geta sjeð hann aptur, er hann kl. 4 e. m, er í suðri. Mars er í ársbyrjun 82 milj. milna frá jörðunni og nálgast síðan jörðina og verður jafnframt skærri. Um miðjar) Maí er hann næst jörðunni, 11 milj. mílna, og skíu þá skærast. Úr því fjarlægist hann jörðina og fer þá skærleikur hans þverrandi. I árs- lokin nemur fjarlægð hans frá jörðunni 35 milj. mílna. Mars, sem er auðþektur á roðaskini sínu, sjest í ársbyrjun nokkru fyrir ofan meginstjörnu Meyjarmerkisins Spica og reikar síðan frá þvi stjörnumerki austur á bóginn inn i Metaskálamerki, og um miðjan Febrúar strýkst hann norður fyrir meginstjörnn þess merkis, a libræ. í byrjun Aprílmánaðar heldur hann kyrru fyrir meðal stjarnanna f Metaskálamerki og reikar svo í vesturátt meðal þeirra. Um miðjan Maí strýkst hann aptur fram hjá tjeðri stjörnu a libræ, en í það sinn suður fyrri hana. Um miðjan Júní snýr hann aftur við og heldur nú austur á bóginn. í Decembermánnði er hann á þessu reiki kominn inn í Steingeitarmerki og gengur í árslokin inn í Vatnsberamerki. 26. December strýkst Mars norður fyrir Satúrnus. Júfiiter sjest í ársbyrjun kl. 7 á kveldin i suðri, 33 stig fyrir ofan sjúndeildarhring Reykjavíkur, og gengur undir kl, l1/^ á morgnana. Úr því gengur hann æ fyr og fyr undir, í byrjun Febrúar um miðnætti, um miðjan Apríl kl. 9 á kveldin, og nú hverfur hann í kveldbjarmanum. 4. Maí gengur hann á bak við súlina yfir á morgunhimininn, en verður þar þú ekki sýnilegur fyr en eptir að dagnr er orðinn lengstur. I öndverðum Júlí kemur hann upp um miðnætti, um miðjan Agúst kl. 9 á kveldin, í önd- verðum Október kl. 6 á kveldin. 24. Nóvember er hann gegnt sólu og sjest um miðnætti í suðri, 45 stig fyrir ofan sjóndeildar- hring Reykjavíkur. 1 árslokin er hann í suðri kl. 9 á kveldin. Júpíter reikar fyrstu mánuði ársins austur á við milli stjarnanna í Fiska-, Hrúts- og Nautsmerki. I ofanverðum September heldur liann kyrru fyrir dálítið á hægri hönd við hið rauða auga Nauts- merkisins Aldebaran, og reikar svo það, sem eptir er ársins, vestur á bóginn. í árslokin sjest hann nokkru fyrir neðan stjörnuþyrpinguna Sjöstjörnuna. Aatúmus sjest í ársbyrjun á kveldhimninum og gengur þar undir í útsuðri 4 stundum eptir sólarlag, en úr því æ fyr og fyr, svo að hann brátt hverfur í kveldbjarmanum. 12. Febrúar gengur hann á bak við sólina yfir á morgunhimininn, en mun þó ekki sjást þar á íslandi fyr en eptir að dagur er orðinn lengstur, þegar ekki fer að verða eins bjart á nóttunni. 23. Ágúst er hann gegnt sóiu, og um miíínætti 1 suðri, 13 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. Úr því sjest hann æ fyr og fyr í suðri: í lok Oktúbermánaðar kl, 77/2 e. m., í árslokin Kl. 3t/j e. m. Satúrnus heldur sig mestan hlut ársins í Vatnsberamerki, og reikar hann fiá því um miðjan Júní og fram undir lok Októbermánaðar vestur á við meðal stjarna þess merkis, en annars austur á við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.