Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Qupperneq 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Qupperneq 32
aðist ekki, eins og hans var von; er nokkurt álitamál, hvor þeirra muni haí'a haft þar betra málstað að verja. Skiptir það og litlu hjer. En þá er að spyrja að leiks- lokum. Brandes haí'ði i ýmsu sneitt að Höffding og móðgað hann, en Höffding fer þó og gengst fyrir blysför til Brandesar til þess að heiðra minning þess, aðBraudes hafði þá fyrir tveimur tugum ára hafið hina nafnkunnu fyrirlestua sína í Danmörku. Sýnir þetta bezt drengskap mannsins, og mœtti fsera til fleira þessu líkt, þó að lítið hafi á því borið. En Höffding er og höfðingi x annai'i merkingu. Hann er íjettnefndur andans höfðingi og rœður þar fyrir voldugra og víðáttumeira riki en flestir aðrir andans menn. Það eru fádæmi, er maður þessi þekkir af bókmenntum og andlegum fjársjóðum allra tíma, og hve hann skilur það allt og kannaj- það til hlitar. Þetta víðsýni og þessi þekk- ing einkennir manninn ef til vill einna mest andlega, og er það þó síður minnið en skilningurinn, er því veldur. Má líkja anda hans við stórfljót, er líður í lygnum straumi og er svo vatnsmikið, að hvergi kennir grynninga; en lítið lætur það yfir sjer og ekki beljar það fram um löndin í feikn og ákafa, en er þó skipgengt allt til upptaka. Harald Höffding er fæddur 11. marz 1843 og er kominn af vel metnurn kaupmannaættum. Hann stundaði í'yrst guðfræði og tók próf i henni, en jafnframt hafði hann og stundað heimspeki undir handleiðslu Bröchners prófessors, en hann var maður göfugur og frjálshuga. Varð Höffding þannig fyrir tveim gagnstæðum álirifum og jók það á, að rit Sörens Kiexkegaards unx hina lifandi trú og árásir hans á klerka og kirkju íoru þá að geisa eins og logi yfir akur um alla Danmörku og víðar. Kierke- gaard barðist fyrir hinni heitu og sterku tilfinningu, jafnt í sannfæringu og trú, enda þótt maður tryðifjarstæðunni, en húðfletti hræsni og hálfvelgju prestanna. Voru það fleiri en Henrik Ihsen í „Brand“ sínum, er Ijetu hrífast af kenningu þessari, þó að ófögnuður sá í Danmörku, er (26)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.