Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 39
að sjúkravagni, er fer á eptir fylkingunni og tekur við brjáðum og voluðum“. En þó kreddur svíki, þarf trúar- tilfinningin eða rjettara sagt trúin á allt gott og háleitt í tilverunni, ekki að bila, og mannkynið ætti því að geta haldið örugt áfram ferðinni. En ekki vill Höífding hafa neitt annað fram undan fylkingunni nú en lieiðan sjón- deildarhringinn, og hann opinn og öndurðan fyrir öllum framförum, eða þá að eins hinar háleitustu mannlegu hug- sjónir um gildi }>essa lífs. Það muni duga, því að ekki sje minna i það varið að vera dyggur verkamaður en- mikill trúmaður. „Vér lifum á því, sem er, síður því, sem getur verið, en sízt á því, sem á alls engan hátt getur átt sjer stað“. Með skapferli sínu og skoðun á lífinu hefur Höffding orðið rnörgum manninum til bjargar og hafið hann til dugs og dáða. Hann hefur leitt marga samtíðarinenn sína og samlanda út úr svarlnætti örvæntingar ogvantrúar á lifið og stappað í þá stálinu. Það var umhrotatíð og leysinga i Danmörku um það leyli, er hann hóf ævistarf sitt, en það var samtímis Georg Brandes, Brandes var boðber- inn til fjöldans, hann var herlúður tímans, en þeir, sem hafa haft svo nærnt eyra, að þeir gengust fyrir öðru hljóöi, munu, margur hver, hafa fundið fegurra lag og þýðara, og þó karlmannlegt í munni Höfldings. Að vísu hefur hon- um aldrei verið eins létt um mál og Brandes. hvorki til rits nje ræðu. Það hleypur þar ekki hvert orðið af öðru hoppandi og hlæjandi, eða með ærslum og ákafa upp í fangið á manni eins og hjá Brandes, en það getur verið opt og einatt þyngra á metunum og stefnir dýpra, það er Höffding segir. Hóffding er heldur enginn ákafamaður eins og Brandes, ekkert eldgjósandi fjall, er í svartnætt- inu lýsi yfir löndin ; miklu lieldur má líkja honum við ljósið. er stendur inni við háaltarið i musteri vísindanna og logar þar glatt og rólega. En þessir menn voru eins og samvaldir fyrir sinn tíma, Brandes til að vekja og hvelja; Höffding til þess að leiða og henda á æðri brautir, og er hið síðara atriðið ekki minna um vert en hið fyrra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.