Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 44
liítfa því borist, en beina framlagið frá félaginu er ekki nema svolítið brot af því sem unnið hefir verið þessi 38 ár til þess að umskapa þetta mikla land. Auðvitað þurfti íelagið t. d. að kosta mælingar við áveitu og leggja á ráð- in, en verkið urðu svo landeigendur að mestöllu sjálfirað leggja fram. En hitt var ekki vandalaust fyrir Dalgas að fá menn tugum og hundruðum saman til samvinnu og framlaga við slík fyrirtæki. Þar komu yfirburðir hans bezt fram. Hann var óendanlega þolinmóður við alt kvabbið, rannsakaði alt og skoðaði sjálfur, og þegar hann svo á endanum sagði að svona ætti það að vera, þá stóð það rétt ávalt. Jótar höfðu tröllatrú á honum og treystu jafnt vitsmunum hans og mannkostum; maðurinn var svo elskulega hreinn og beinn; sannkristið göfugmenni. Ný kynslóð er að rísa upp á józku heiðunum. Landið hefir partast í sundur í margar sjálfseignir, alllífvænlegar þótt smáar séu. Húsmennirnir dönsku hafa fengið kjör sín hætt stórum hin siðari árin, og landkaupalánin liafa sérstaklega komið að góðu haldi í landrýminu mikla á heiðunum. Dalgas var í huganum búinn að hólfa alt landið með limgörðum, og sagði hann að 200 miljónir af' gróðurkvistum þyrftu til þess. Og alt vinst það, og „menn- ingin vex í lundi nýrra skóga“. Dalgas var mesti lánsmaður. Hann var allur í miklu og góðu verki og várð alveg ótrúlega vel ágengt. Hann var enda eigi síður hámetinn í lifanda lífi en dauður. Hann var eldheitur eins og trúboði, síritandi og talandi, og hann gat dreymt drauma bjarta og stóra eins og skáldin, og því var líka líf og litur yfir öllu hjá honum. En svo fór það saman lijá___honum að hann var mjög glöggur á að sjá hvað gjörlegt var og greiðast til fram- kvæmda í hvert skiftið, og hafði beztu stjórn á sínum mönnum. Honum tókst að halda Heiðafélaginu alvegfyr- ir utan og ofan pólitísku illindin í Danmörku. Jafnt há- ir sem lágir 'studdu hann, og kaupstaðarbúarnir engu síð- ur. Af c. 5000 félagsmönnum voru yfir 1000 manns bú- settir í Kaupmannahöfn. (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.